Miklaborg kynnir: Laugaborg við Kirkjusand er nýtt fjölbýlishús á 3–6 hæðum með skjólgóðum inngarði og sameiginlegum þakgarði sem býður upp á notalegt útsýni og dýrmætar stundir utandyra – í miðbænum sjálfum. Íbúðirnar eru fjölbreyttar að stærð og skipulagi, allar með gólfhita, vönduðum innréttingum og svölum eða sérafnotafleti. Allur úthringur hússins er með svalalokun sem stenst íslensk skilyrði og þolni stuðla. Alls verða bílastæði fyrir tæplega 1000 bifreiðar í sameiginlegri bílageymslu undir svæðinu, þar sem auðvelt aðgengi verður að rafhleðslustöðvum. Lyftur eru í öllum stigagöngum. Ítarlegar upplýsingar má sjá á https://105midborg.is/ibudir/borgartun-41
Bílakjallari: Stór samfelldur bílakjallari og hafa íbúar möguleika á aðgangi að einu eða fleiri bílastæðum í þessum bílakjallara gegn hóflegugjaldi til að mæta rekstrarkostnaði.
Nýr íbúðakjarni sem samanstendur af 115 íbúðum á 6 hæðum afhendast í 4 áföngum . Íbúðarkjarninn í randbyggðarformi umhverfis innigarð. Húsið er partur af nýju hverfi á Kirkjusandi. Græn svæði umlykja bygginguna ásamt þakgarði.
Sjálfstætt loftræstikerfi í öllum íbúðum. Frábær staðsetning rétt við Laugardalinn mikil áhersla er lögð á vistvænar samgöngur og góða aðstöðu fyrir hjólandi og gangandi í hverfinu.
Þessi íbúð tilheyrir lokáfanga verkefnisins þar sem áætluð afhending er í apríl 2026 eða fyrr.
Bókaðu skoðun hjá Gabriel Mána Hallssyni löggiltum fasteignasala í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is
NÁNARI LÝSING:
Íbúð 415 er falleg íbúð á fjórðu með yfirbyggðar svalir til norð-vesturs.
Forstofa: er með með fataskáp sem nær upp í loft.
Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi, annað með fataskáp er nær upp í loft.
Eldhús: Falleg sérsmíðuð innrétting með quartz plötu á borði. Eldhús skilast með Span helluborði með innbyggðum gufugleypi og bakaraofn með kjöthitamæli og sjálfhreinsibúnaði.
Stofa/alrými: Björt og rúmgóð með útgengi á yfirbyggðar svalir sem snúa til norð-vesturs.
Baðherbergi: Baðherbergi er með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum frá Egger. Borðplata með quartz plötum. Sturta með Unidrain gólfrennupakka. Upphengd innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla í kjallara hússins fylgir íbúðinni.
Allir fata- skápar/forstofuskápar eru sérsmíðaðir og eru ljós grábrúnir á lit með svart lökkuðum handföngum. Innbyggðar skúffur með ljúflokun.
(Myndir á vefnum eru dæmi um útlit eignarinnar en endurspegla ekki alltaf nákvæmlega auglýsta eign)
Nánari upplýsingar veita:
Gabriel Máni Hallsson löggiltur fasteignasali í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is
Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is
Móeiður Svala Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8998278 eða moa@miklaborg.is
Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is
Gústaf Adolf Björnsson löggiltur fasteignasali í síma 895-7205 eða gustaf@miklaborg.is
Íris Arna Geirsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is
Steinn Andri Viðarsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1477 eða steinn@miklaborg.is
Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 855-5550 eða saethor@miklaborg.is
Böðvar Þ. Egggertsson löggiltur fasteignasali í síma 821-6300 eða boddi@miklaborg.is
Bára Gunnlaugsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-8809 eða bara@miklaborg.is
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
105 | 72.8 | 75,9 | ||
105 | 81.5 | 79,5 | ||
105 | 71.3 | 77,6 | ||
105 | 81.5 | 79,5 | ||
105 | 71.3 | 77,6 |