ELKA Guðmundsdóttir lgf. hjá TORG fasteignasölu kynnir í einkasölu einstaklega áhugaverða jörð í Ásahreppi.Kastalabrekka er ca. 440 ha jörð á afar góðum stað með miklum landgæðum, húsakosti og fallegu útsýni.
Innan við klukkustundarakstur frá höfuðborginni. Miklir möguleikar!
Allar upplýsingar um jörðina veitir Elka í síma 863-8813, netfangið elka@fstorg.isLýsing eignar;Landið er um 440 hektarar af stærð, hluta til tún sem gefa af sér á bilinu 700 - 1.200 heyrúllur á ári.
Einstaklega grasgefið og gott land, allt afgirt og skipt niður í beitarhólf.
Möguleiki er á að skipta jörðinni upp í minni einingar.
Staðsetningin er einstaklega falleg með miklu útsýni og víðsýni.
Malbikað er alla leið að bænum en jörðin er staðsett innst í afleggjara og býður því uppá mikið næði.
Húsakostur er ekki í góðu ástandi.
Sjá landamerki með því að smella hérÍbúðarhús 263,3 m² á tveimur hæðum auk kjallara. Jarðhæðin skiptist í eldhús, stofu/forstofu, sjónvarpsrými og tvö svefnherbergi auk baðherbergis.
Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi.
Í kjallara er þvottahús, geymsla og eitt rúmgott herbergi.
Húsið þarfnast viðhalds.
Á hlaðinu eru nokkur útihús eða samtals um 1.000 fm undir þaki.Ágætis útihús fylgja jörðinni sem eru meðal annarra; fjós og hlaða (byggt 1955-56, 148,5 m² og 112,0 m²) , hesthús (byggt 1981, 115,0 m²), fjárhús með áburðarkjallara (264,0 m² byggt 1978), fjös byggt 1974 (100,0 m²), hlaða 164,7 m² ásamt véla- og verkfærageymslu sem í dag er nýtt sem verkstæði (78,5 m²).
Húsin eru í misjöfnu ástandi en steypt og bjóða uppá ýmsa möguleika til endurbóta.
Aðeins innar í landinu eru
refahús sem byggð voru 1985-1986.
Skráð stærð þeirra er um 1.170 fm en hluti þeirra hefur verið rifinn og er fermetrafjöldinn því nokkuð minni.Hitaveita, 3ja fasa rafmagn og ljósleiðari til staðar.
Mjög áhugaverð jörð á frábærum stað á Suðurlandi.
Jörðinni getur fylgt 14 hektara spilda, Ráðgerði. sjá hérUpplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir s. 863-8813, netfangið elka@fstorg.isInteresting land in Ásahreppur approx. 440 ha of land in a very good location with great land quality, lots of houses and beautiful views.
Less than an hour's drive from the capital. Great possibilities!
Property description;
The land is about 440 hectares in size, partly meadows that produce between 700 - 1,200 hay rolls per year.
Exceptionally grassy and good land, all fenced and divided into grazing areas.
There is a possibility to divide the land into smaller units, but the location, housing options and land quality offers great possibilities.
The location is exceptionally beautiful with great views and panoramas.
The road is paved all the way to the farm, thar is located at and end of a road and therefore offers a lot of privacy.
Residential building 263.3 m² on two floors plus basement.
The ground floor is divided into a kitchen, living room / hall, TV space and two bedrooms as well as a bathroom.
Upstairs are four bedrooms and a bathroom.
In the basement there is a laundry room, storage and one spacious room.
The house needs maintenance.
Several outbuildings or a total of about 1,000 sqm under the roof.
Cowshed and barn (built 1955-56, 148.5 m² and 112.0 m²), stables (built 1981, 115.0 m²), sheepfold with fertilizer cellar (264.0 m² built 1978), barn built 1974 (100.0 m²), load 164.7 m² together with machine and tool storage which is today used as a workshop (78.5 m²).
The houses are in different condition but concrete and offer various possibilities for renovation.
Fox houses built in 1985-1986, registered size is about 1,170 sqm but part of them has been demolished and the number of square meters is therefore somewhat smaller.
Very interesting land in a great location in the South.