Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna: Í einkasölu: Glæsilegt parhús, vel staðsett á góðu stað nálægt skóla. Íbúðin er 155,3 m2 og er fimm herbergi. Bílskúr er 41,7 m2 og er eignin því samtals 197 m2. Um er að ræða nýbyggingu og afhendist fullbúin að innan og utan. Afhendingatími samkvæmt samkomulagi. Sigurður Hafsteinsson (Vektor), er arkitekt og aðalhönnuður hússins. Húsið er timburhús klætt að utan með 2 mm sléttri álklæðningu, alozink er á þaki og þakkantur er út áli. Gluggar og hurðir eru úr ál-tré Velfac. Húsið er einstaklega viðhaldslétt að utan. Að utan verður lóðin þökulögð með mulningi í plani. Sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu. Að innan verður húsinu skilað skv. nánari skilalýsingu hér að neðan. Samkvæmt teikningu skiptist húsið í: Anddyri 4 rúmgóð svefnhergeri Fataherbergi Þvottahús Bílskúr
Frágangur innanhúss: Innréttingar: Allar innréttingar eru hvítar að lit og frá Axis eða sambærilegt. Innihurðir: eru hvítar frá Parka eða sambærilegt. Eldhústæki: AEG veggofn SteamBake úr stáli og AEG svart spanhelluborð eða sambærilegt. Hreinlætistæki: Öll hreinlætistæki, innbyggt sturtutæki ofl. eru frá Tengi. (sjá tækjalista) Lýsing: Innfelld led lampar frá Reykjafell eða sambærilegt. Gólf: Votrými eru flísalögð og harðparket í öðrum rýmum frá Álfaborg eða sambærilegt. Veggir: Verða málaðir í hvítum lit. Baðherbergi hluta til flísalagðir veggir. Loft: Í íbúðarrýminu er hljóðdúkur í öllum loftum. Bílskúrsloft upptekið og klætt með gifsplötum, sparslað og hvítt málað. Lagnir: Fráveitulagnir innanhús eru fullgerðar og frágengnar frá niðurföllum og þrifatækjum þar eru leiðsluendar með lokum. Neysluvatnslagnir er tengdar við stofninntag, fullgerðar og frágengnar að tækjum. Hitakerfi eru fullgerð og frágengin. Rafmagn: Frágangur af raf- og boðlögnum er að fullu lokið.
Frágangur utanhúss: Útveggir: Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með hvítri sléttri 2mm álklæðningu. Þak: er klætt með báru aluzinki. Þakkantur er frágenginn með 2mm sléttu dökkgráu áli, einnig er þakkanturinn úr sama efni. Þakrennur og niðurföll eru utan á liggjandi úr dökkgráu áli. Lýsing í þakkanti: er frá Rafkaup eða sambærilegt og er frágengin undir þakkantinum. Gluggar og útihurðir: eru úr ál-tré frá Velfac, dökkgráir að utan og hvítir að innan. Bílskúrshurð: er frá Héðins hurðum. Lóð: er þökulögð með mulningi í plani. Sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu. Þrjú ídráttarrör eru út úr sökkli fyrir pott og rafmagn. Gert er ráð fyrir rafhleðslu fyrir rafbíla. Hleðslustöð fylgir ekki. Skjólveggir og verandir eru ekki innifaldar en mælst er til að samræmi sé gætt á milli íbúða í efnisvali og útfærslu til að gæta að heildarútliti hússins.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Byggt 2022
197 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2514584
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóð
leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna: Í einkasölu: Glæsilegt parhús, vel staðsett á góðu stað nálægt skóla. Íbúðin er 155,3 m2 og er fimm herbergi. Bílskúr er 41,7 m2 og er eignin því samtals 197 m2. Um er að ræða nýbyggingu og afhendist fullbúin að innan og utan. Afhendingatími samkvæmt samkomulagi. Sigurður Hafsteinsson (Vektor), er arkitekt og aðalhönnuður hússins. Húsið er timburhús klætt að utan með 2 mm sléttri álklæðningu, alozink er á þaki og þakkantur er út áli. Gluggar og hurðir eru úr ál-tré Velfac. Húsið er einstaklega viðhaldslétt að utan. Að utan verður lóðin þökulögð með mulningi í plani. Sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu. Að innan verður húsinu skilað skv. nánari skilalýsingu hér að neðan. Samkvæmt teikningu skiptist húsið í: Anddyri 4 rúmgóð svefnhergeri Fataherbergi Þvottahús Bílskúr
Frágangur innanhúss: Innréttingar: Allar innréttingar eru hvítar að lit og frá Axis eða sambærilegt. Innihurðir: eru hvítar frá Parka eða sambærilegt. Eldhústæki: AEG veggofn SteamBake úr stáli og AEG svart spanhelluborð eða sambærilegt. Hreinlætistæki: Öll hreinlætistæki, innbyggt sturtutæki ofl. eru frá Tengi. (sjá tækjalista) Lýsing: Innfelld led lampar frá Reykjafell eða sambærilegt. Gólf: Votrými eru flísalögð og harðparket í öðrum rýmum frá Álfaborg eða sambærilegt. Veggir: Verða málaðir í hvítum lit. Baðherbergi hluta til flísalagðir veggir. Loft: Í íbúðarrýminu er hljóðdúkur í öllum loftum. Bílskúrsloft upptekið og klætt með gifsplötum, sparslað og hvítt málað. Lagnir: Fráveitulagnir innanhús eru fullgerðar og frágengnar frá niðurföllum og þrifatækjum þar eru leiðsluendar með lokum. Neysluvatnslagnir er tengdar við stofninntag, fullgerðar og frágengnar að tækjum. Hitakerfi eru fullgerð og frágengin. Rafmagn: Frágangur af raf- og boðlögnum er að fullu lokið.
Frágangur utanhúss: Útveggir: Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með hvítri sléttri 2mm álklæðningu. Þak: er klætt með báru aluzinki. Þakkantur er frágenginn með 2mm sléttu dökkgráu áli, einnig er þakkanturinn úr sama efni. Þakrennur og niðurföll eru utan á liggjandi úr dökkgráu áli. Lýsing í þakkanti: er frá Rafkaup eða sambærilegt og er frágengin undir þakkantinum. Gluggar og útihurðir: eru úr ál-tré frá Velfac, dökkgráir að utan og hvítir að innan. Bílskúrshurð: er frá Héðins hurðum. Lóð: er þökulögð með mulningi í plani. Sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu. Þrjú ídráttarrör eru út úr sökkli fyrir pott og rafmagn. Gert er ráð fyrir rafhleðslu fyrir rafbíla. Hleðslustöð fylgir ekki. Skjólveggir og verandir eru ekki innifaldar en mælst er til að samræmi sé gætt á milli íbúða í efnisvali og útfærslu til að gæta að heildarútliti hússins.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.