Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 22

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
74.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
725.437 kr./m2
Fasteignamat
45.850.000 kr.
Brunabótamat
42.450.000 kr.
Byggt 2019
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2506630
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynna fallega 3.herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í  tveggja hæða fjölbýlishúsi við Dalsbraut 22, Reykjanesbæ. Eigninni fylgir góður sérafnotareitur með skjólveggjum og sólstofa með svalalokun um 15,5 m2 og er ekki skráð í fermetrafjölda. Íbúðin er skráð alls 74,3 m2 þar af er geymsla 4,3 m2.

Nánari lýsing: komið er inn í parketlagða forstofu með góðu skápaplássi á hægri hönd. Eldhús er opið inn í stofu, tæki frá Siemens. Kvartz steinn er á borðum í eldhúsi af gerðinni Crystal Diamond frá Granítsmiðjunni. Tvö parketlögð herbergi, nýlegir fataskápar eru í báðum herbergjum með rennihurðum. Baðherbergi er flísalagt, upphengt salerni, sturta með glerlokun. Baðinnrétting með neðri og efri skáp með speglahurðum, einnig er innrétting  þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Frá stofu er útgengt út á um 15,5 m2 sólstofu með svalalokun og það út á sérafnotarétt .Sérgeymsla fylgir íbúðinni sem staðsett er á jarðhæð með hillum.

Einstaklega vel staðsett eign í fallegu umhverfi þar sem stutt er í Stapaskóla sem er heildstæður skóli, leikskóli grunnskóli og tónlistarskóli, frístundarskóli og félagsmiðstöð. Verið er að byggja sundlaug við Stapaskóla.  Stutt er út á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðið ásamt því að stutt er í verslun og þjónustu í Reykjanesbæ.

Öll ljós í íbúðinni geta fylgt , allar hillur í eldhúsi, uppþvottavél og hitari í sólstofu.

Hleðslustaurar eru á lóð.

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/12/202230.400.000 kr.47.000.000 kr.74.3 m2632.570 kr.
19/12/201921.750.000 kr.29.900.000 kr.74.3 m2402.422 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 4
Opið hús:13. mars kl 17:15-17:45
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
695 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 30
Skoða eignina Dalsbraut 30
Dalsbraut 30
260 Reykjanesbær
74.3 m2
Fjölbýlishús
312
727 þ.kr./m2
54.000.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 2
Skoða eignina Engjadalur 2
Engjadalur 2
260 Reykjanesbær
76.5 m2
Fjölbýlishús
312
692 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
675 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin