Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2023
Deila eign
Deila

Grænásbraut 602

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Ásbrú-262
892 m2
3 Herb.
15 Svefnh.
8 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
299.100.000 kr.
Brunabótamat
344.380.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Geymsla 8.1m2
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2308897
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Húseignin Grænásbraut 602 a&B er fjölbýlishús, 8 íbúðareiningar með tveimur stigahúsum.  Húsið er byggt úr timbri 1978 og tvær hæðir, þak tvíhalla klætt þakstáli, á árunum 2004-2006 var húsið mikið endurbyggt og m.a. klætt að utan með liggjandi stálklæðningu og byggð ný stigahús og settir neyðarútgangar að aftanverðu, einnig var endurbyggð geymslubygging aftan við húsið með 8 geymslum. Eignin er 892,0m2 í húsinu eru 7 þriggja herbergja íbúðir og 1 tveggja herbergja. Eignin er öll í leigu til opinbers aðila.  Nánari upplýsingar veitir Helgi Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is

Fjölbýlishúsið er á tveimur hæðum og staðsett að Grænásbraut 602 A & B í Reykjanesbæ. Um er að ræða tvo stigaganga með samtals átta rúmgóðum og vel með förnum íbúðum .

1.       602A Íbúð : 0101 - 109,5fm á jarðhæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign.
2.       602A Íbúð : 0102 - 118,8fm á jarðhæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign.
3.       602B Íbúð : 0103 - 81,9fm  á jarðhæð með þremur góðum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi, rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, með innangengri geymslu og sameign.
4.       602B Íbúð : 0104 - 128,2fm á jarðhæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign
5.       602A íbúð : 0201 - 109,6fm á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign
6.       602A Íbúð : 0202 - 117,2fm á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign
7.       602B Íbúð : 0203 - 117,2fm á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign
8.       602B Íbúð : 0204 - 109,6fm á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign.

Íbúðirnar eru teppalagðar, en dúkur á baðherbergi og eldhúsi. Mikið og gott skápapláss í öllum herbergjum. Þá eru tvær geymslur í sameign á stigagöngum.
Með eigninni fylgja átta 8,1m2 geymslur, samtals um 65m2, í aðskildri byggingu á baklóð. Næg bílastæði fram við hús. Þá liggur húsið á 3582m2 lóð á góðum stað á Ásbrú með fallegu útsýni yfir Reykjanesskaga, góð grillaðstöðu er á lóðinni.
Eignin vel með farin og eru nýjar rafmagnstöflur og nýjir tenglar í öllum íbúðum, ásamt loftljósum. Ljósleiðari er í húsinu. 
Húsið er úr timbri og klætt að utan með áli. Gluggar eru flestir vel með farnir og lóðin er gróin með grasþökum og gróðri ásamt malbikuðum bílastæðum og hellulögðum gangstéttum og lýsingu.

Fasteignamat fyrir 2024 verður : 363.150.000.-kr

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is
Hafðu samband ef þú vilt fá frítt og skuldingarlaust verðmat á þína eign.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/07/201682.850.000 kr.50.000.000 kr.892 m256.053 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
8.1 m2
Fasteignanúmer
2308897
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.370.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
262
892
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache