Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2025
Deila eign
Deila

Lyngheiði 20

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
222.3 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.800.000 kr.
Fermetraverð
372.470 kr./m2
Fasteignamat
79.550.000 kr.
Brunabótamat
84.100.000 kr.
Hallgrímur Óskarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2186735
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gólfhalli í stofu, skjálfta sprungur hér og þar.  Skolplögn ónýt frá litla baði á jarðhæð.
Lyngheiði 20, Selfossi í einkasölu.

Um er að ræða vandað, reisulegt og vel staðsett 166,4 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 55,9 fm. frístandandi bílskúr. Húsið stendur í gróinni og skjólsælli götu.  Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1959 en bílskúrinn úr sama efni ári 1958.  Íbúðarhúsið er múrað og málað að utan en bárujárn er á þaki.  Gluggar eru upphaflegir en líta vel út.  Að innan er húsið nánast í upphaflegu standi, svo sem innréttingar.  Raflagnir og vatnslagnir eru upphaflegar. Sami eigandi frá upphafi og viðhaldi vel sinnt.

Jarðhæð: Á jarðhæðinni er forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús,lítil snyrting og þvottahús. Stigi upp á efri hæð liggur úr forstofu. Steinsteypt verönd sem hægt er að ganga út á úr stofu.

Rishæð: Á rishæðinni eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og hol. Háloft er yfir risinu.  Eldhúsinu væru auðveldlega hægt að breyta í herbergi.

Bílskúr:  Bílskúrinn er með tréflekahurð og hann er upphitaður með affalli af húsinu.  Skúrinn er með stórum gluggum og því bjartur.

Lóðin er vel gróin, skjólsæl og býður upp á mikla möguleika.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1958
55.9 m2
Fasteignanúmer
2186735
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Björkurstekkur 49
Bílskúr
Björkurstekkur 49
800 Selfoss
189.1 m2
Parhús
514
423 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Grafhólar 10
Skoða eignina Grafhólar 10
Grafhólar 10
800 Selfoss
163.4 m2
Parhús
424
520 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 51
Bílskúr
Björkurstekkur 51
800 Selfoss
189.1 m2
Parhús
514
423 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Laufhagi 15
Bílskúr
Skoða eignina Laufhagi 15
Laufhagi 15
800 Selfoss
169.9 m2
Einbýlishús
412
470 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin