Fasteignaleitin
Skráð 6. júní 2023
Deila eign
Deila

Tröllakór 2-4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
113.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
662.246 kr./m2
Fasteignamat
69.350.000 kr.
Brunabótamat
55.620.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2289996
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Brotið er upp úr helluborði
Fasteignasalan TORG kynnir:
Glæsileg, rúmgóð og björt íbúð á efstu hæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu og svölum með frábæru útsýni í góðu lyftuhúsi í Kórahverfinu. Eignin er skráð 113,1fm þar af 10,9fm sér geymsla í sameign. Á gólfum eru flísar og parket. Svefnherbergin eru 2, mjög rúmgóð stofa og þvottaherbergi er innan íbúðar. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli aðstm.lgf. í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is og/eða Þóra fasteignasali í síma  8222225

Fyrirhugað fasteignamat næsta árs er 77.150.000kr

Nánari lýsing:
Forstofa:
Komið er inn  í  forstofu með flísum á gólfi og góðum tvöföldum fataskáp.
Eldhús: eldhús eignarinnar er vel útbúið með fallegri innréttingu og með granít á borð Ísskápur er innbyggður og fylgir með, uppþvottavél er einnig innbyggð , flísar eru á gólfi og góður gluggi er í eldhúsinu.
Stofa/borðstofa: Stofan er einstaklega rúmgóð og rúmar einnig borðstofu. Fallegar flísar eru á gólfi, stór gluggi og útgengt er frá stofunni á rúmgóðar svalir með frábæru útsýni. Loftljós eignarinnar munu fylgja með kaupunum.
Baðherbergi: Á baðherberginu sem er flísalagt hólf í gólf er falleg innrétting með granít á borði.  Baðkar er með sturtuaðstöðu, upphengt salerni.
Svefnherbergi: svefnherbergin eru tvö bæði rúmgóð með parketi á gólfi og góðum fataskápum sem ná uppí loft.
 Þvottaherbergi: innan íbúðar er gott þvottaherbergi með flísum á gólfi, vinnuborði og vaski. 
Geymsla: eigninni fylgir sér geymsla í sameign.
Sameign: sameignarinnar er snyrtileg með sameiginlegri hjóla og vagnageymslu og lyftu.

Samantekt: Um ræðir virkilega fallega eign á þessum vinsæla stað í Kópavogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli aðstm.lgf. í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is og/eða Þóra fasteignasali í síma 822-2225
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/11/201530.450.000 kr.34.000.000 kr.113.1 m2300.618 kr.
20/04/200927.555.000 kr.27.500.000 kr.113.1 m2243.147 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2008
Fasteignanúmer
2289996
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B-
Númer eignar
08
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.370.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hörðukór 3
Skoða eignina Hörðukór 3
Hörðukór 3
203 Kópavogur
117 m2
Fjölbýlishús
413
623 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vindakór 6
Bílastæði
Skoða eignina Vindakór 6
Vindakór 6
203 Kópavogur
119 m2
Fjölbýlishús
413
629 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 12b
Bílastæði
 11. júní kl 13:30-14:00
Skoða eignina Hafnarbraut 12b
Hafnarbraut 12b
200 Kópavogur
114.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarhjalli 46
Hlíðarhjalli 46
200 Kópavogur
118.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
650 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache