Fasteignaleitin
Skráð 5. júní 2023
Deila eign
Deila

Pálsbúð 26

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
200 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
82.500.000 kr.
Fermetraverð
412.500 kr./m2
Fasteignamat
35.900.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2343399
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar.
Raflagnir
Nýjar.
Frárennslislagnir
Nýjar.
Gluggar / Gler
Nýir
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Ný.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Gallar
Rifnað hefur upp málning á loftplötum að hluta í hjónaherbergi. 
Flísalögn í kringum hitalagnir í bílskúr er ólokið. Skilast þannig. 
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu: Nýtt og glæsilegt 5-6 herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr að Pálsbúð 26, 815 Þorlákshöfn. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni og þak er klætt með bárujárni. Birt stærð eignar er 200 fm. þar af er íbúðarhluti 176,1 fm. og bílskúr 23.9 fm. Húsið er vel staðsett í suðvestur jaðri Búðahverfis með fallegu útsýni. 

*** SELJANDI ER TILBÚINN AÐ SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ***

 
*** MÖGULEGT ER AÐ BREYTA VINNUHERBERGI, GANG (SÉRINNGANGUR) OG GESTASALERNI Í LITLA STÚDEÓÍBÚÐ OG LEIGJA ÚT ***

Eignin  skiptist í anddyri, eldhús / búr, stofu / borðstofu, gangur, 4-5 svefnherbergi, fataherbergi, vinnuherbergi / geymsla / svefnherbergi, 2 baðherbergi, 1 gestasnyrting, þvottahús, gang og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Eignin afhendist á byggingarstigi 5, tilbúin til innréttingar, en er lengra komin. Hluti sem skilast lengra kominn:

* Loft eru fullgerð með hvítum loftaplötum. 
* Innveggir eru fullgerðir (málaðir).
* Búið er að draga í allt rafmagn og setja tengla og rofa. Aðalrafmagnstafla fullgerð.
* Gólfhiti fullgerður og frágengin, rafmagnshitastýringar er komin í öll rými. 
* Búið er að leggja gólfefni að mestu leiti, búið verður að setja gólflista en þeir verða lausir á þeim veggjum sem liggja að hurðum:
         - Parket er á 3 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, búri, geymslu/vinnuherbergi og á göngum. 
         - Flísar eru í forstofu, baðherbergi inn af hjónaherbergi, þvottahúsi, gestasalerni inn af vinnuherbergi, í bílskúr.
         - Teppi er í hjónaherbergi og fataherbergi. 
* Gestasalerni inn af vinnuherbergi er fullfrágengið. Flísar á gólfi og salerniskassa, upphengt salerni, hvít innrétting og vaskur.
* Lóð er grófjöfnu að hluta, afhendist í því ástandi sem hún er.
* Laus eldvarnahurð fylgir með.
* Baðkerið sem fara á inn á baðherbergi fylgir með. 

Hér er um að ræða fallegt nýtt fjölskylduhús sem staðsett er á góðum stað í jaðri byggðar, stutt er í grunn- og leikskóla, sundlaug og íþróttahús, verslanir, alla helstu þjónustu og náttúruna. Eign sem vert er að skoða. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893-3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:

Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
23.9 m2
Fasteignanúmer
2343399
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Selvogsbraut 11a
Bílskúr
Skoða eignina Selvogsbraut 11a
Selvogsbraut 11a
815 Þorlákshöfn
202.5 m2
Raðhús
624
395 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 31
Skoða eignina Langamýri 31
Langamýri 31
800 Selfoss
162.6 m2
Parhús
413
522 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina HJALLABRÚN 17
Bílskúr
Skoða eignina HJALLABRÚN 17
Hjallabrún 17
810 Hveragerði
141.1 m2
Parhús
413
609 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina HULDULAND 11
Bílskúr
Skoða eignina HULDULAND 11
Hulduland 11
800 Selfoss
148.9 m2
Parhús
413
570 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache