Fasteignaleitin
Skráð 4. maí 2023
Deila eign
Deila

Norðurvellir 14

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
189 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
422.751 kr./m2
Fasteignamat
71.350.000 kr.
Brunabótamat
93.650.000 kr.
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2090179
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar neysluvatnslagnir
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúrshurð er léleg og kominn á tíma.

Í einkasölu - Snyrtilegt 5 herbergja parhús ásamt bílskúr á Norðurvöllum 14 í Keflavík, Reykjanesbæ.

* Skipti skoðuð á minni eign með rúmgóðri stofu

* Þakjárn hefur verið endurnýjað
* Neysluvatnslangnir hafa verið endurnýjaðar
* Upptekin loft í sjónvarpsholi, stofu og borðstofu

Nánari lýsing:
Forstofa
 er með flísum á gólfi, þar er fataskápur.
Gestasalerni er með flísum á gólfi. Þar er vaskur og salerni.
Sjónvarpshol er með flísum á gólfi.
Eldhús er með flísum á gólfi. Þar er dökk viðarinnrétting, ofn, helluborð og vifta. Gott skápa og vinnupláss, gert er ráð fyrir uppþvottavél. Frá eldhúsi er útgengt á baklóð.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. 
Herbergisgangur með flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og fataskápum. 
Barnaherbergin eru teiknuð þrjú á grunnteikningu með parketi á gólfum en tvö hafa verið sameinuð í eitt stórt. Fataskápur er einu herberginu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hiti í gólfi,  rúmgóð viðar innrétting, salerni, handklæðaofn, sturta og baðkar.
Þvottahús með flísum á gólfi. Útgengt út í bakgarð og innangengt í bílskúr. Góð hvít innrétting með miklu skápaplássi.
Bílskúrinn er með gott geymsluloft. Geymsla er innaf bílskúr. 

Snyrtileg lóð, steyptar stéttar.

Góð eign í Heiðarskólahverfi sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða siggi@fermetri.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Freyjuvellir 6
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Freyjuvellir 6
Freyjuvellir 6
230 Reykjanesbær
171.7 m2
Einbýlishús
411
478 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Greniteigur 4
Bílskúr
Skoða eignina Greniteigur 4
Greniteigur 4
230 Reykjanesbær
156.5 m2
Einbýlishús
634
498 þ.kr./m2
78.000.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 5
Bílskúr
Skoða eignina Lyngholt 5
Lyngholt 5
230 Reykjanesbær
173.8 m2
Hæð
614
442 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hátún 27
Bílskúr
Skoða eignina Hátún 27
Hátún 27
230 Reykjanesbær
187 m2
Parhús
524
411 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache