Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2025
Deila eign
Deila

Flétturimi 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
76.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
813.802 kr./m2
Fasteignamat
53.450.000 kr.
Brunabótamat
38.500.000 kr.
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2040103
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Endurnýjað 2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Í janúar 2024 var unnin ástandsskýsla á húsinu og þar kom fram að það þyrfti að endurnýja þakkæðningu, fara í múr og steypuviðgerðir, mála veggfleti og tréverk og endurnýjun og viðgerðir glugga.
Árið 2024 var lokið við þakviðgerð og var verkið unnið af Þakvinnu ehf.  Á aðalfundi 2025 var rætt um múrviðgerðir, málun á húsinu og reykskynjara í bílageymslu. Eftir umræður var stjórn veitt heimild til
að afla tilboða og leggja fyrir húsfund. Sjá nánar í aðalfundargerð 28.01.25. Beðið er eftir tilboðum en áætlun bendir til að kostnaður verði á bilinu 65-70 millj.
Skv. eignaskiptayfirlýsingu á þessi íbúð 2,58% í heildarhúsi (Flétturima 10-16).  Kostnaður vegna þessara framkvæmda greiðist af kaupanda.
Gallar
Móða í gleri í litlum glugga í stofu.
Elka lgf. s. 863-8813 og fasteignasalan TORG kynna virkilega fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað miðsvæðis í Grafarvoginum.
Íbúðinni fylgir stór og góður pallur, endurnýjað eldhús og gólfefni á alrými, virkilega góð staðsetning.
Samkv. HMS er eignin skráð 76,8 m², þar af er geymsla skráð 6,5 m²
Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is.

Nánari lýsing;
Gengið er inn um sameiginlegan inngang á 1. hæð og er íbúðin sú fyrsta til vinstri.
Forstofan er flísalögð með góðum skápum.
Eldhúsið var endurnýjað árið 2021 og er með góðu skápaplássi, innbyggðum ísskáp, tengi fyrir uppþvottavél og flísar á milli efri og neðri skápa.  Flísar á gólfi
Stofan og borðstofan er rúmgóð og björt með flísum á gólfi og útgengi á góðan pall þar sem hægt er að vera með heitan pott (softtube pottur fylgir ekki eigninni)
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari með sturtu og góðri hvítri innréttingu.  Tengi fyrir þvottavél.
Hjónaherbergið er mjög rúmgott með góðu skápaplássi og nýlegu parketi á gólfi.
Barnaherbergið er einnig rúmgott með góðum skáp og parketi á gólfi.
Í kjallara er sérgeymsla íbúðar.  Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð.

*Ástandsskýrsla var gerð á húsinu í janúar 2024 og í kjölfar hennar var farið í þakviðgerð sem er lokið og greidd af seljanda.  Á þessu ári stendur til að fara í múr og steypuviðgerðir, mála veggfleti og tréverk og endurnýjun og viðgerðir glugga, kostnaður á þessa íbúð er áætlaður um 1.700.000 - 2.000.000 kr. og greiðist af kaupanda.

Virkilega björt og falleg íbúð miðsvæðis í Grafarvogi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is.


Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/02/202452.750.000 kr.55.900.000 kr.76.8 m2727.864 kr.
10/04/201930.150.000 kr.35.200.000 kr.76.8 m2458.333 kr.
23/10/200613.170.000 kr.17.000.000 kr.75.9 m2223.978 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vegghamrar 33
Opið hús:31. mars kl 16:15-16:45
Skoða eignina Vegghamrar 33
Vegghamrar 33
112 Reykjavík
85 m2
Fjölbýlishús
312
765 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Hamravík 16
Skoða eignina Hamravík 16
Hamravík 16
112 Reykjavík
88 m2
Fjölbýlishús
211
738 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 97
Skoða eignina Frostafold 97
Frostafold 97
112 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
32
793 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hrísrimi 11
Opið hús:30. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Hrísrimi 11
Hrísrimi 11
112 Reykjavík
73.2 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin