Vernharð Þorleifsson lgf. og RE/MAX kynna fallega, bjarta og talsvert endurnýjaða 3ja herbergja endaíbúð með bílskúr í hjarta Garðabæjar.
Búið er að loka ca. 12 fm. svölum með hitalögn sem snúa suður í bakgarðinn og nýtast þær sem sólskáli.
Eldhúsinnrétting og gólfefni er nýlega endurnýjað. Þak var endurnýjað 2019.
Ástandskýrsla var gerð í september 2022 sem hægt er að fá senda.
Eignin getur verið laus fljótlega.
Eignin skiptist í; Forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, yfirbyggðar svalir, geymsla í sameign og innbyggður bílskúr.
Íbúðin er 87,3 fm, geymsla 6,2 fm, sólskáli 12 fm. og bílskúr 18,7 fm. samtals 124,2 fm. Nánari lýsing:Sameigninlegur inngangur með snyrtilegum stigagangi.
Eldhús: Rúmgott með nýlegri innréttingu og flísum á gólfi. Gólfhiti og nýdregið rafmagn.
Hjónaherbergi: Með fataskápum og parket á gólfi.
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Stofa: Björt með parket á gólfi.
Fallegt útsýni til vesturs og norðurs er úr báðum svefnherbergjum og stofunni.Baðherberbergi: Með sturtu og lítil innréttning með þvottavélaaðstöðu. Flísar á gólfi.
Sólskáli: Flísar á gólfi og hitalögn.
Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Geymsla: Sér geymsla er á fyrstu hæð og innbyggður bílskúr.Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 eða venni@remax.isKíktu í heimsókn til mín á Facebook eða
á InstagramGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.