Fasteignaleitin
Skráð 4. maí 2023
Deila eign
Deila

Lyngmóar 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
112.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
640.820 kr./m2
Fasteignamat
58.350.000 kr.
Brunabótamat
46.540.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2071545
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Frárennsli í eldhúsi endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Sjá ástandsskýrslu
Þak
Endurnýjað 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélagið er að fara í endurnýjun á gluggum í húsinu. Heildarkostnaður eignarinnar vegna þessa liggur ekki endanlega fyrir en líklega ca. 2 mill.
Gallar
Í hvössum sunnan og austan áttum getur komið bleyta inn í sólskála, upp með klæðningu að utan og með opnanlegu fagi. Það er enginn leki með þakglerinu sjálfu.
Vernharð Þorleifsson lgf. og RE/MAX kynna fallega, bjarta og talsvert endurnýjaða 3ja herbergja endaíbúð með bílskúr í hjarta Garðabæjar.
Búið er að loka ca. 12 fm. svölum með hitalögn sem snúa suður í bakgarðinn og nýtast þær sem sólskáli.
Eldhúsinnrétting og gólfefni er nýlega endurnýjað. Þak var endurnýjað 2019.
Ástandskýrsla var gerð í september 2022 sem hægt er að fá senda.
Eignin getur verið laus fljótlega.

Eignin skiptist í; Forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, yfirbyggðar svalir, geymsla í sameign og innbyggður bílskúr.
Íbúðin er 87,3 fm, geymsla 6,2 fm, sólskáli 12 fm. og bílskúr 18,7 fm. samtals 124,2 fm. 


Nánari lýsing:
Sameigninlegur inngangur með snyrtilegum stigagangi. 
Eldhús: Rúmgott með nýlegri innréttingu og flísum á gólfi. Gólfhiti og nýdregið rafmagn.
Hjónaherbergi: Með fataskápum og parket á gólfi. 
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Stofa: Björt með parket á gólfi.
Fallegt útsýni til vesturs og norðurs er úr báðum svefnherbergjum og stofunni.
Baðherberbergi: Með sturtu og lítil innréttning með þvottavélaaðstöðu. Flísar á gólfi.
Sólskáli: Flísar á gólfi og hitalögn.
Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 
Geymsla: Sér geymsla er á fyrstu hæð og innbyggður bílskúr.


Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 eða venni@remax.is
Kíktu í heimsókn til mín á Facebook eða á Instagram

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/201733.450.000 kr.37.000.000 kr.112.2 m2329.768 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
18.7 m2
Fasteignanúmer
2071545
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 3 íb 103
Eskiás 3 íb 103
210 Garðabær
80 m2
Fjölbýlishús
312
874 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 3 íb 102
Eskiás 3 íb 102
210 Garðabær
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
875 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 27
Bílastæði
 07. júní kl 17:00-17:45
Skoða eignina Holtsvegur 27
Holtsvegur 27
210 Garðabær
98.8 m2
Fjölbýlishús
312
748 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 3 íb 206
Eskiás 3 íb 206
210 Garðabær
80.1 m2
Fjölbýlishús
413
898 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache