Fasteignaleitin
Opið hús:07. des. kl 13:00-13:30
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
104 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
672.115 kr./m2
Fasteignamat
57.850.000 kr.
Brunabótamat
61.450.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Garður
Fasteignanúmer
2502234
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunanlegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
3,10
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var ákveðið að afla tilboða í sorptunnuskýli og í teikningar fyrir uppsetningu á svalaskjólum. Búið er að samþykkja tilboð Kark í 
teikningar og eru þær komnar inn á íbúðargátt. 
Gallar
Klósettskálin er örlítið skökk.
Kvöð / kvaðir
Efri bakaraofn í eldhúsi fylgir ekki með eign við kaup.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: Dalsbraut 5, 260 Reykjanesbær, birt stærð 104.0 fm.
Eignin skiptist í forstofu, hol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús og stofu í opnu rými með útgengi út á stóra timburverönd, sérgeymsla í sameign. 

** Stapaskólahverfi
** Rúmgóður sólpallur
** 3 svefnherbergi
** Sérinngangur


Nánari upplýsingar veitir/veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Sigurjón Rúnarsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5524, tölvupóstur sigurjon@allt.is.


Nánari lýsing eignar
Forstofa: Sérinngangur, rúmgóðir fataskápar og flísar á gólfi.
Hol: Rúmgott og bjart, á gólfi er parket.
Stofa: Rúmgóð og björt með gluggum á tvo vegu, parketi á gólfi og útgengi á stóra nýlega timburverönd með ágætri útigeymslu. 
Eldhús: Í opnu rými með stofu, stór og falleg hvít innrétting með ágætu skápaplássi, góðri vinnuaðstöðu og tækjum frá AEG.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur innan rýmis. 
Barnaherbergi 1: Parket á gólfi og fataskápur innan rýmis. 
Barnaherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur innan rýmis. 
Baðherbergi: Er með fallegri innréttingu, vegghengdu WC, flísalögðum sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Á gólfi og á veggjum við sturtu eru flísar. 
Sérgeymsla í sameign.

Allar innréttingar og skápar eru frá HTH, bökunarofn, helluborð og gufugleypir eru frá AEG og innihurðir eru yfirfelldar og hvítlakkaðar.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/08/202453.900.000 kr.67.500.000 kr.104 m2649.038 kr.
17/03/20212.220.000 kr.39.500.000 kr.104 m2379.807 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reynidalur 2 (104)
Opið hús:06. des. kl 15:00-15:30
Reynidalur 2 (104)
260 Reykjanesbær
110.5 m2
Fjölbýlishús
413
652 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 2 (208)
Opið hús:06. des. kl 15:00-15:30
Reynidalur 2 (208)
260 Reykjanesbær
110.2 m2
Fjölbýlishús
413
652 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 2 (307)
Opið hús:06. des. kl 15:00-15:30
Reynidalur 2 (307)
260 Reykjanesbær
97.3 m2
Fjölbýlishús
312
688 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 6A -0101
Opið hús:07. des. kl 14:15-15:00
Dísardalur 6A -0101
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
748 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin