Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2022
Deila eign
Deila

Ásgata 17

EinbýlishúsNorðurland/Raufarhöfn-675
173 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
14.000.000 kr.
Fermetraverð
80.925 kr./m2
Fasteignamat
6.950.000 kr.
Brunabótamat
58.070.000 kr.
Byggt 1957
Þvottahús
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2167096
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Á austurströnd Melrakkasléttu er Raufarhöfn, nyrsta alla þorpa á  Íslandi. Hvergi á Íslandi verður vornóttin bjartari né vetrardagurinn myrkari. Heimskautsbaugur er rétt við ströndina og á ásnum fyrir ofan þorpið er Heimskautsgerðið, stærsta útilistaverk á Íslandi sem tvinnar saman íslenska menningu, bókmenntasögu og sígild vísindi við sérstæðar náttúruaðstæður.

Til sölu Ágata 17 á Raufarhöfn og heitir húsið Lyngás. Um er að ræða 173 m² einbýli á tveimur hæðum, hæð og ris, á neðri hæð hússins er stofa, hol, stórt eldhús, salerni og hjónaherbergi. Í risi eru fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol og salerni. Neðri hæðin hefur öll verið flotuð og gólfið síðan lakkað, eftir er að setja gólfefni á neðri hæðina. Nýleg eldhúsinnrétting að hluta komin upp, hluti hennar enn í pakkningum sínum. Sæmilegasta eign sem er vel staðsett í þorpinu.  

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Reykjaness ehf.  bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 39.000 m. VSK. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/08/20143.560.000 kr.50.000 kr.172.5 m2289 kr.Nei
31/05/20074.116.000 kr.5.000.000 kr.172.5 m228.985 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
18 m2
Fasteignanúmer
2167097
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.570.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache