Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2023
Deila eign
Deila

Bergrúnargata 1

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
181.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
577.008 kr./m2
Fasteignamat
83.750.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2330858
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Í suðurátt
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Kvöð / kvaðir
Lóðamarkabreyting 441-A-011584/2016 Lóðamarkarbreyting 441-A-011585/2016
Lóðarleigusamningur 441-A-011572/2016 Lóðin er 384,1 m2 að stærð og er leigð til 75 ára frá 21. október 2016 - Álóðinni eru kvaðir um lagnir, bílastæði og fl. Sérstakir sölu- og byggingarskilmálar gilda um lóðina.
 
**Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 eða Theodór Emil Karlsson, aðstoðarmaður fasteignasala - teddi@fastmos.is eða 690-8040 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Mjög fallegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Bergrúnargötu 1 í Mosfellsbæ. Eignin afhendist tilbúin til innréttinga á byggingarstigi 5, samkvæmt skilalýsingu seljanda, með grófjafnaðri lóð.  Eignin er skráð 181,8 m2, þar af íbúðarrými 149,1 m2 og bílskúr 32,7 m2.
Eignin skiptist í: Efri hæð: Forstofu, bílskúr, gestasnyrtingu, eldhús, stofu og borðstofu. Neðri hæð: 3 svefnherbergi, gangur, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Svalir í suðurátt með fallegu útsýni. Gott skipulag og mikil lofthæð.

Verð kr. 104.900.000,- 

 
Skilalýsing er eftirfarandi:
Utanhúss:  Útveggir: Húsið er staðsteypt, steinað í ljósum lit.
Þak: Þak er hefbundið sperruþak með þakpappa og lituðu bárustáli. Þakrennur, niðurföll og þakkantur frágenginn.                                                 
Gluggar og hurðir: Ál/tré gluggar með tvöföldu K-gleri, ál/tré inngangshurðar/svalahurðar.
Bílskúrshurð með rafmagnsopnun.
Svalir: Svalir skilast með fullfrágengnu glerhandriði
 
Lóð: Lóð er grófjöfnuð. Búið að steypa útitröppur með snjóbræðslu. Sorptunnuskýli fyrir 3 sorpílát.
 
Innanhúss:
Gólf eru steypt og röraslötuð.
 Innveggir: Eru að hluta steyptir og að hluta hefðbundnir gipsveggir klæddir tveimur lögum af gipsplötum. Veggur milli baðherbergis og þvottahúss er hlaðinn og pússaður. Veggir eru spartslaðir og grunnaðir. Veggir á aðalbaðherbergi eru ómeðhöndlaðir.
Loft: Loft á neðri hæð eru steypt, spörtsluð og grunnuð. Loft á efrihæð eru gipsloft, spörtsluð og grunnuð.
Rafmagn: Inntak og rafmagnstafla uppsett og tengd. Rafmagn dregið í vinnulýsingu. Búið að leggja fyrir halogen/led fyrir ofan loft þar sem við á samkvæmt teikningu. Gert er ráð fyrir lögnum vegna hleðslustöðvar fyrir rafbíl. Öll útiljós komin upp og tengd.
Lagnir: Frágangur neyslu og fráveitulagna er miðaður við samþykktar skipulagsteikningar. Inntak hita og neysluvatns klárt. Gólfhitakerfi tengt og frágengið. Neysluvatn lagt í gólf og veggi samkvæmt teikningum. Lagnir fyrir heitan pott. Einn útikrani í stað tveggja eins og segir á teikningu. Húsið er hitað upp með hefðbundnu gólfhitakerfi og afhendist án þráðlausra hitastýringa. Hámkarkshiti á heitu vatni er 60°C. Stofninntök neysluvatnslagna tengd og full frágengin. Pípur fyrir raf- og boðlagnir eru miðaðar við samþykktar skipulagsteikningar. Heimtaugar rafmagns og boðtauga skulu tengdar og frágengnar.
 
Eignin skilast tilbúin til innréttinga samkvæmt byggingarstigi 5 ÍST 51:2001. Byggingargjöld og gatnagerðargjald eru greidd. Seljandi greiðir heimtaugagjöld fyrir rafmagn og hita, en kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald sem er innheimt við endanlegt brunabótarmat. Kaupandi skal fá nýjan byggingastjóra og meistara að verkinu við afhendingu og sér um úttektir eftir afhendingu eignar.
 Allar byggingarteikningar afhendast samþykktar frá skipulagsnefnd Mosfellsbæjar til kaupanda. Kaupandi greiðir fyrir allar breytingar á teikningum sem hann kann að óska eftir.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
32.7 m2
Fasteignanúmer
2330858
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
FastMos ehf
http://www.fastmos.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjamelur 14B
Bílskúr
Skoða eignina Reykjamelur 14B
Reykjamelur 14B
270 Mosfellsbær
150 m2
Parhús
423
646 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 127
Skoða eignina Laxatunga 127
Laxatunga 127
270 Mosfellsbær
220 m2
Einbýlishús
514
522 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 12
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarholt 12
Bjarkarholt 12
270 Mosfellsbær
126.5 m2
Fjölbýlishús
312
754 þ.kr./m2
95.400.000 kr.
Skoða eignina Byggðarholt 8
Bílskúr
Skoða eignina Byggðarholt 8
Byggðarholt 8
270 Mosfellsbær
167.5 m2
Einbýlishús
514
596 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache