Fasteignaleitin
Skráð 3. apríl 2025
Deila eign
Deila

Bugðuleira 9A

RaðhúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
156 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.500.000 kr.
Fermetraverð
458.333 kr./m2
Fasteignamat
4.040.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2360552
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
Yfirbyggðar svalir/pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
2 - Botnplata
Díana s.895 9989 og Hulda s.771 2528 fasteignasalar hjá Fasteignasölunni Garður kynna í einkasölu:
Nýtt og glæsilegt 4ra herbergja, staðsteypt enda raðhús á einni hæð í nýju hverfi á Hornarfirði, Bugðuleira 9A. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, geymsla, innangengt í bílskúr, stofa, eldhús og borðstofa í opnu rými. Svalir/pallur með hita og skyggni.

Fjögur hús eru í lengjunni. Húsið er glæsilega hannað. Tvíhalla þak.

                       Bóka skoðun

Stærð samkvæmt fasteignaskrá: Íbúðarrými: 121,1 fm bílskúr: 34,9 fm samtals: 156 fm.  Enda raðhús.

Húsið er í byggingu og verður afhent fokhelt með hita í gólfi. 
Málarhvítt og gólf rykbundið.

Nánar um skil má sjá í skilalýsingu seljanda.

Lýsing eignar fullbúin:
Anddyri: Málara hvítt, rykbundið.
Baðherbergi: Ófrágengið, hiti í gólfi, tengi tilbúin.
Svefnherbergi I: Málara hvítt, rykbundið.
Hol / gangur: Málara hvítt, rykbundið.
Eldhús: Málara hvítt, rykbundið.
Stofa / borðstofa: Málara hvítt, rykbundið.
Hjónaherbergi: Málara hvítt, rykbundið.
Gesta baðherbergi: Ófrágengið , hiti í gólfi, tengi tilbúin.
Svefnherbergi II: Málara hvítt, rykbundið.
Geymsla: Málara hvítt, rykbundið.
Bílskúr: Góð bílskúrshurð með rafmagnsopnara og innangengt í geymslu.
Bílaplan: Grófjafnað.
Lóðin: Steyptur pallur er fyrir aftan hús með ídráttarrör og tengi tilbúið í palli, skyggni fyrir ofan pall.
(myndir teknar frá Bugðuleiru 9D)

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR  VEITA:

Díana Arnfjörð löggiltur fasteignasali
diana@fastgardur.is   s: 895 9899

Instagram: dianaarnfjordlfs

Hulda Ósk löggiltur fasteignasali
hulda@fastgardur.is    s: 771 2528

Instagram: huldaosklfs

Hafðu samband ef þú vilt frekari upplýsingar eða ert með eign sem við getum aðstoðað þig við sölumeðferð á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
34.9 m2
Fasteignanúmer
2360552
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bugðuleira 9B
Bílskúr
Skoða eignina Bugðuleira 9B
Bugðuleira 9B
780 Höfn í Hornafirði
154.6 m2
Raðhús
413
446 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Fiskhóll 7
Skoða eignina Fiskhóll 7
Fiskhóll 7
780 Höfn í Hornafirði
197.1 m2
Einbýlishús
825
370 þ.kr./m2
73.000.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 17
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 17
Kirkjubraut 17
780 Höfn í Hornafirði
190.3 m2
Einbýlishús
625
378 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina AUSTURTÚN 15A
Skoða eignina AUSTURTÚN 15A
Austurtún 15A
700 Egilsstaðir
110 m2
Raðhús
413
645 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin