Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2024
Deila eign
Deila

Espigerði 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
89.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
781.879 kr./m2
Fasteignamat
63.350.000 kr.
Brunabótamat
39.050.000 kr.
Mynd af Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2034173
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá lýsingu
Raflagnir
Sjá lýsingu
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu
Þak
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Guðrún Þórhalla löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu vel staðsetta 4ja herbergja íbúð á sjöundu hæð í góðu lyftuhúsi við Espigerði 2 í Reykjavík. Fallegt útsýni er til suðurs og til norðurs og austurs úr íbúð og svölum. Fossvogur og Öskjuhlíð eru í göngufæri.  Komið er inn í snyrtilega og vel við haldna sameign. Eign sem hægt er að mæla með og getur verið laus fljótlega. Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Guðrún Þórhalla Helgadóttir í síma 820-0490 eða á netfangið gudrun@remax.is.

Smelltu hér og þá færðu sent söluyfirlit strax
Smelltu hér og skoðaðu eignina í 3 - VÍDD

Lýsing íbúðar.

Skipting eignar: Forstofa, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, stofu og borðstofu, eldhús og svalir.
Forstofa er með nýju parketi og fataskápum.
Baðherbergi er nýlega tekið í gegn með góðri innréttingu, flísalagt, upphengt salerni, handlaug og sturta. Tenging er fyrir þvottavél á baðherberginu.
Eldhús er með parketi á gólfi og góðri innréttingu og heimilistækjum. Hillu skilrún skilur að eldhús og borðstofu. Fallegt útsýni er frá eldhúsi og borðstofu.
Stofa/borstofa eru samliggjandi með fallegu útsýni og útgengi út á svalir sem er liggja suður og vestur við stofu og eldhús.
Hjónaherbergi eru með einstöku útsýni, parket á gólfi og fataskápum. 
Svefnherbergi II er með parketi á gólfi.
Svefnherbergi III er inn af eldhúsi/borðstofu með parketi gólfi og útsýni til Esjunnar.  
Sér geymsla með hillum og sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð hússins ásamt leikherbergi, hjóla og vagnageymslu.
Á efstu hæð hafa eigendur íbúða aðgengi að herbergi/sal með útgengi á svalir í samráði við húsfélag.
Sameiginleg bílastæði eru við húseign auk þess er hægt að keyra að aðalinngangi eignar. Hleðslustöðvar sem tilheyra Espigerði 2 eru á bílaplani.

Upplýsingar um viðhald eignar:
·         2009-2021 Steypuviðgert og lekaviðgerðir utanhús. Málningavinna á veggjum og svölum.
·         2012 Teppalagning á sameign.
·         2017 Nýr gluggi í svefnherbergi að austanverðu.
·         2018 Nýr gluggi í hjónaherbergi og stofu að sunnanverðu, ný svalahurð.
·         2018 Ný eldvarnahurð inn í sameign úr íbúð.
·         2018-2019 Viðgerð á þaki og lagning af nýjum þakdúk.
·         2019 Nýr gluggi í stofu að austanverðu.
·         2019 Baðherbergi endurnýjað að fagaðilum.
·         2020 Lóðin tekin í gegn, endurnýjun stétta með hitalögn og pöllum.
·         2020 Rafhleðslustöðvar fyrir bíla á bílaplani.
·         2021 Nýr dýrasími og aðgangkerfi.
·         2022 Sameign á jarðhæð tekin í gegn allt málað, forstofan, geymslu gangur, leikherbergi og hjólageymsla og sorpgeymslan. Gestasnyrting í sameign flísalögð og skipt       um vask og klósett. 
·         2023 Nýjar útidyrahurðar á jarðhæð sameignar.
·         2024 Nýtt parket á íbúð.
 
Góð og vel staðsett eign á höfuðborgarsvæðinu þar sem skólar, leikskólar, verslun og þjónusta og öll almenn afþreying er í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðrún Þórhalla Helgadóttir í síma 820-0490 eða á netfangið gudrun@remax.is. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/201020.050.000 kr.23.950.000 kr.89.4 m2267.897 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1A Íb.112
Grensásvegur 1A Íb.112
108 Reykjavík
74 m2
Fjölbýlishús
21
972 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A hús - íbúð 0205
Orkureitur A hús - íbúð 0205
108 Reykjavík
70.2 m2
Fjölbýlishús
211
996 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A hús - íbúð 0405
Orkureitur A hús - íbúð 0405
108 Reykjavík
72.6 m2
Fjölbýlishús
211
1003 þ.kr./m2
72.800.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A hús - íbúð 0305
Orkureitur A hús - íbúð 0305
108 Reykjavík
69.7 m2
Fjölbýlishús
211
1032 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache