Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2023
Deila eign
Deila

Úthlíð 5

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
139.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.800.000 kr.
Fermetraverð
789.360 kr./m2
Fasteignamat
86.300.000 kr.
Brunabótamat
77.100.000 kr.
Byggt 1993
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2080331
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphafegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
upphaflegt
Svalir
verönd
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sprunga í bílaplani.
Hraunhamar kynnir. Afar fallegt 4-5 herbergja miðju raðhús á einni hæð með innb. bílskúr samtals 139,1 fm. Að auki er ósamþykkt fullbúið snoturt milliloft ca 25 fm grunnfl, er nokkuð undir súð, sjónvarp/vinnuaðstaða. Samtals stærð því ca 165 fm. 
Húsið stendur á fallegum stað í Mosahlíðinni Hfj. Suður garður og veðursæld þar. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax. 


Eignin skiptist m.a. þannig: Forstofa með skáp, flísar, rúmgott hjónaherbergi með skáp, og rúmgott barnaherbergi með skáp, hol. Fallegt eldhús með snyrtilegum innréttingum, ísskápur og uppþvottavél fylgir.
Eldhúsið er hálf opið inn í stofuna/borðstofuna en stofan/borðstofan er björt og falleg með útgang út á veröndina og suðurgarðinn. Gangur, rúmgott barnaherbergi og rúmgott fallegt baðherbergi, ljós innrétting, flísar, baðkar með sturtuaðstöðu í. 
Innangengt í rúmgóðan bílskúr af ganginum, gott þvottaherbergi þar fyrir innan með hurð út á aðra hellulagða verönd. Geymsluloft yfir hluta bílskúrs. Góður stigi er síðan af gangi/holi upp á efri hæðina, þar er góð sjóvarps/vinnnuaðstaða. Opið er niður í stofuna af efri hæðinni (sjá mynd) 

Parket og flísar á gólfum. 
Hátt til lofts í húsinu. 
Fallegir stórir gluggar í stofu. 
Innfelld lýsing. 
Járn á þaki nýlega málað sem og undir þakkanti. 
Botnlistar (Ál) í gluggum. 
Skjólveggir í garði. 
Hiti í plani fyrir framan bílskúr. 
Stutt í skóla og leikskóla.
Rúmgóður bílskúr með hurðaopnara.

Fasteignamat næsta árs 2024 er 99.750.000.-


Þetta er áhugaverð eign sem vert er að skoða. 

Nánari uppl. gefur Glódís Helgadóttir s. 659-0510  glodis@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is

Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 freyja@hraunhamar.is

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshamar (Penthouse) 14
Bílastæði
Áshamar (Penthouse) 14
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
312
825 þ.kr./m2
102.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar (Penthouse) 18
Bílastæði
Áshamar (Penthouse) 18
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
413
845 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 18 - Íb. 501
Bílastæði
Áshamar 18 - Íb. 501
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
413
845 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 14 - Íb. 501
Bílastæði
Áshamar 14 - Íb. 501
221 Hafnarfjörður
124.3 m2
Fjölbýlishús
413
825 þ.kr./m2
102.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache