Fasteignaleitin
Skráð 5. apríl 2023
Deila eign
Deila

Sumareignir Benidorm

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
80 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
36.500.000 kr.
Fermetraverð
456.250 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2021
Lyfta
Fasteignanúmer
2294999s
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
og www.Sumareignir.is kynna:
Hér er um að ræða glæsilegan íbúðarkjarna í Finestrat sem er frábær staðsetning rétt fyrir ofan Benidorm. 
Fallegar vel hannaðar og vandaðar íbúðir með stórum svölum eða verönd.


Upphaflega voru í boði 79 íbúðir en sala hefur farið vel af stað.

Síðasti kjarni var að koma í sölu.

Ef þú hefur áhuga á þessum glæsilegu íbúðum hafðu þá samband strax
á sos@eignalind.is eða í sima 616 8880 


* Einnig voru að koma í sölu síðustu raðhúsin sem eru mjög vel staðsett með flottu útsýni yfir benidorm.

Að okkar mati ein bestu kaupin í dag. 

Íbúðirnar eru annaðhvort með tveimur eða þremur svefnherbergjum og allar með tveimur baðherbergjum.

Glæsilegur sundlaugagarður og upphituð innisundlaug, spa, tennisvellir, sjávarútsýni, stórar verandir og svalir, bílastæði.

Meiri upplýsingar meðal annars Video, verðlisti og fleira.
Sendu tölvupóst á okkur
Smella hér


Þetta eru einnig mjög góðar útleiguíbúðir.

Aðeins 40 mínútur frá Alicante flugvelli. 
Stutt í skemmtigarða eins og Terra Mitica, sundlaugagarðinn Aqua Natura, síðan eru fjalla og klifursvæði þarna allt í kring
Glæsilegir golfvellir eins og Pitch and Putt Sierra Cortina, Villatiana Golf sem hefur tvo 18 holu golfvelli.

.

Þú getur skoðað yfir 1.000 fasteignir á www.sumareignir.is   
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sumareignir Vistabella Sérhæðir
Sumareignir Vistabella Sérhæðir
Spánn - Costa Blanca
80 m2
Hæð
322
461 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
82 m2
Fjölbýlishús
322
438 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Sumareignir Stórar svalir
Sumareignir Stórar svalir
Spánn - Costa Blanca
82.1 m2
Fjölbýlishús
322
449 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
81 m2
Hæð
423
463 þ.kr./m2
37.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache