Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2023
Deila eign
Deila

Austurgerði 5

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
253 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
196.900.000 kr.
Fermetraverð
778.261 kr./m2
Fasteignamat
127.750.000 kr.
Brunabótamat
106.350.000 kr.
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2036391
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Suðaustursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:

Glæsilegt tveggja íbúða hús. 
Sérlega glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús með 90 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Rúmgóður bílskúr með rafmagnshurðaopnara.
Steypt innkeyrsla og verandir. Óskráð 10 fm geymsla. Háaloft er yfir efri hæð. Fasteignamat 2024 er rúmar 144 milljónir. 


Komið er inn í flísalagða forstofu, inn af er parketlagt forstofu herbergi. Hol er parketlagt. Borðstofa og eldhús eru flísalagðar, rennihurð út á verönd og í garð. Stofa er parketlögð, fallegt útsýni. Herbergjagangur er parketlagður. Þvottahús er nýlega standsett, með útgengi út. Baðherbergi er flíisalagt, stór sturta, gluggi er á baði. Barnaherbegi er parketlagt. Hjónaherbergi er parkertlagt, skápar. Lítið mál er að opna á milli hæða ef vill. 

Íbúð á neðri hæð skiptist í flísalagða forstofu með sér inngangi. Hol er parketlagt. Eldhús með fallegri innréttingu, opið við stofu, parket. Tvö parketlögð herbergi, skápur er í öðru. Sér þvottahús með góðu skápaplássi. Flísalagt baðherbergi með sturtu og innréttingu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason
Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skerplugata 11
Skoða eignina Skerplugata 11
Skerplugata 11
102 Reykjavík
233 m2
Einbýlishús
846
836 þ.kr./m2
194.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnuvegur 25
Bílskúr
Skoða eignina Sunnuvegur 25
Sunnuvegur 25
104 Reykjavík
261.7 m2
Einbýlishús
624
722 þ.kr./m2
189.000.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 72
Bílskúr
Skoða eignina Laugavegur 72
Laugavegur 72
101 Reykjavík
232.3 m2
Einbýlishús
635
857 þ.kr./m2
199.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache