Fasteignaleitin
Skráð 28. maí 2023
Deila eign
Deila

Rauðarárstígur 33

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
66.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
823.088 kr./m2
Fasteignamat
54.700.000 kr.
Brunabótamat
34.120.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2011338
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Upprunalegt.
Þak
Þakjárn og þakkantur endurnýjað 2022.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
A-svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX -Sigrún Gréta kynnir 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi að Rauðarárstíg 33 í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin snýr út í bakgarð til austurs. Einstaklega stórar svalir og nýtur sólar fram yfir hádegi. Stutt er í skóla á öllum stigum, Sundhöll Reykjavíkur, verslanir, veitingastaði og alla helstu þjónustu.

Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 66,7 m2. Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir.

**VINSAMLEGA SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SKOÐUN

Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af snyrtilegri rúmgóðri sameign með lyftu. Innan íbúðar er tvöfaldur viðarfataskápur. Svartar gólfflísar.
Skrifstofurými er inn af forstofu. Parket þar og í alrými.
Baðherbergi er með sturtuklefa, salerni, skáp undir handlaug og veggfestum speglaskáp. Hvítar gólfflísar.
Svefnherbergi er með innfelldum fataskáp sem nær upp í loft. Speglarennihurðar. Útgengi er út á svalir. Dúkur á gólfi.
Eldhús er að hluta til opið inn í borðstofu og stofu. Innrétting á þremur veggjum. Grá borðplata og gráar gólfflísar. Háfur úr lofti yfir eldavél. 
Stofa og borstofa eru samliggjandi. Léttur veggur er milli eldhúss og stofu. Einstaklega bjart rými með útgengi út á A-svalir.
Svalir eru eftir endilangri íbúðinni og eru einstaklega rúmgóðar. Handan þeirra er gróinn garður með leiktækjum. 
Þvottahús er innan íbúðar. Þar er tengi og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur og hillur. Dúkur á gólfi.
Geymsla/dekkjageymsla er sér í sameign á 1. hæð (304).
Bílageymsla er lokuð og með myndavélakerfi. Stæði er sér merkt (B21 (304)). 
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.

Fasteignamat 2024: 60.350.000 kr.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/07/200714.850.000 kr.19.400.000 kr.66.7 m2290.854 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1991
Fasteignanúmer
2011338
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.870.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sigrún Gréta Helgadóttir
Sigrún Gréta Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nóatún 26
Nóatún 26
105 Reykjavík
63.7 m2
Fjölbýlishús
312
893 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkulækur 1
Skoða eignina Brekkulækur 1
Brekkulækur 1
105 Reykjavík
76.3 m2
Fjölbýlishús
312
746 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Vörðuleiti 1
Skoða eignina Vörðuleiti 1
Vörðuleiti 1
103 Reykjavík
55.8 m2
Fjölbýlishús
211
984 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Bjallavað 1-3
 05. júní kl 17:30-18:00
Skoða eignina Bjallavað 1-3
Bjallavað 1-3
110 Reykjavík
77.4 m2
Fjölbýlishús
312
722 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache