Opið hús:02. feb. kl 17:00-17:30
Skráð 29. jan. 2026

Frostafold 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
142.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
681.914 kr./m2
Fasteignamat
86.750.000 kr.
Brunabótamat
81.390.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2041823
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Smekkleg, björt og vel skipulögð 5 herbergja fjölskylduíbúð með bílskúr á efri hæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi í Grafarvoginum.
Aðeins tvær íbúðir á hæð.

* Frábært útsýni
* 3 svefnherbergi
* Sérmerkt bílastæði fyrir framan húsið
* Endurnýjað eldhús og baðherbergi
* Rúmgóður bílskúr
* Gluggar/gler endurnýjaðir eftir þörf 2025


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. HMS er 142,10 m2 og þar af er bílskúr skráður 23 m2. Til viðbótar er óskráð ca. 8 m2 sérgeymsla sem er í sameign. 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.
Forstofa er með parket á gólfi og fataskáp.
Eldhús er með U-laga innréttingu og mjög rúmgóð í skápaplássi. Tengi fyrir uppþvottavél, helluborð, vifta og opin með borðstofu. Bakarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð og parket á gólfi.
Borðstofa er með parket á gólfi og stórum gluggum til suðurs sem hleypta mikilli birtu inn.
Stofa er rúmgóð með parket á gólfi. Útgengt út á svalir til suðurs. 
Svefnherbergisgangur er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari með sturtuaðstöðu, wc, innréttingu með handlaug og skúffum/skápum. 
Þvottahús er flísalagt með nýlegri innréttingu fyrir þvottavél / þurrkara, með skápum/ skúffum og skolvaski.
Sérgeymsla er í sameign og er ca. 8 m2.
Sérmerkt bílastæði er við húsið. Þar er snjóbræðsla.
Bílskúr er skráður 23 m2 og er flísalagður með gluggum, rafdrifinni bílskúrshurð, heitt/kalt vatn. Snjóbræðsla í bílaplani fyrir framan.

Virkilega flott fjölskyldueign í snyrtilegu húsi sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Góð staðsetning og stutt að sækja alla þjónustu, skóla, íþróttir, sundlaug og útivist.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/202151.100.000 kr.68.500.000 kr.142.1 m2482.054 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 1988
2.3 m2
Fasteignanúmer
2041823
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.440.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Frostafold 25
IMG_7667.JPG
Skoða eignina Frostafold 25
Frostafold 25
112 Reykjavík
159.7 m2
Fjölbýlishús
52
613 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 7
Jöfursbás 7
112 Reykjavík
104.7 m2
Fjölbýlishús
312
887 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 25
IMG_7667.JPG
Skoða eignina Frostafold 25
Frostafold 25
112 Reykjavík
159.7 m2
Fjölbýlishús
52
613 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 2
Skoða eignina Frostafold 2
Frostafold 2
112 Reykjavík
142.7 m2
Fjölbýlishús
513
676 þ.kr./m2
96.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin