Gallar
Móða í gleri í stofu og opnarleg fög í eldhúsi og svefnherbergi eru orðin lúin, er á viðhaldsáætlun hjá Eignaumsjón/húsfélagi vegna áætl framkv við suðurhlið hússins sumarið 2025. Blöndunartæki í baðkari eru lúin.
Kvöð / kvaðir
Skiptayfirlýsing, sjá skjal númer 441-E-009014/2020 (eignarheimild seljanda). Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-Þ-14224 - HEILDARLÓÐ FYRIR NR. 41-43 OG 45-47. - 4963 FM LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA FRÁ 1/10 63 OG 740 FM BÍLSKÚRA LÓÐ F. NR. 41-43. KVAÐIR UM SMÁBARNALEIKVÖLL, INNTÖK SKV. SKILMÁLUM BORGARVERKFR., FORM OG LITIR UTANHÚSS SÉU SAMRÆMD. - SKYLT ER AÐ HLÝTA FYRIRMÆLUM BORGARVERKFRÆÐINGS UM FRÁGANG LÓÐAR. HÖMLUR VIÐ MEÐFERÐ OG SÖLU BÍLSKÚRA. Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-A-025189/1996. Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-A-006022/2003 - BREYTING Á LÓÐARSAMNINGI,BÍLASTÆÐA OG BÍLSKÚRALÓÐIN HÁA LEITISBR.41-43 VERÐUR 1,773 FM AÐ STÆRÐ.AÐALLÓÐIN HÁALEITIS BRAUT 41-47 VERÐUR ÓBREYTT, SJÁ NÁNAR Í SKJALI. Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-B-002502/2004 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu. Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-B-010538/2021 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu - Matshluti 02 - Bílageymsla B. Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 441-B-010539/2021 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu - Matshluti 01, bílageymsla A. Yfirlýsing, sjá skjal nr. 411-S-015591/2007 - SAMÞYKKI UM ÞÁTTÖKU Í KOSTNAÐI V/FRAMKVÆMDA. Yfirlýsing, sjá skjal nr. 411-S-016182/2007 - Yfirlýsing um breytta lóðarstærð. Kvöð, sjá skjal nr. 411-X-15103 - SAMNINGUR VARÐANDI NOT AF ÞVOTTAHÚSI.
Birt stærð séreignar: 60,0 m2. Hlutfallstala í sameign allra: 5,56% Hlutfallstala í heildarhúsinu Háaleitisbr. 41-43: 2,78% Hlutfallstala í lóð Háaleitisbr. 41-43 og 45-47: 1,43% Hlutfallstala í bílskúrslóð fyrir Háaleitisbr. 41-43: 3,84% Hlutfallstala í hita, séreign og sameign: 5,76% Hlutfallstala í rafm.kostn., mæli A: 7,69% Hlutfallstala í rafm.kostn., mæli B: 8,33%
Eignin er í útleigu í dag og gildir leigusamningurinn til 15.3.2025. Húsaleigan er í dag um 280 þúsund.