Fasteignaleitin
Skráð 15. jan. 2025
Deila eign
Deila

Lautarvegur 8

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
170.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
157.900.000 kr.
Fermetraverð
926.643 kr./m2
Fasteignamat
130.150.000 kr.
Brunabótamat
95.850.000 kr.
Mynd af Lilja Ragnarsdóttir
Lilja Ragnarsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508328
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað um vandamál innan íbúðar
Raflagnir
ekki vitað um vandamál
Frárennslislagnir
ekki vitað um vandamál
Gluggar / Gler
Þrefalt gler
Þak
ekki vitað um vandamál
Svalir
suður
Upphitun
Gólfhiti/danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Í gangi er Dómsmál  gegn Tryggingafélagi, Pípulagninga meistara og Seljanda eignarinnar,vegna leka í vatnslögnum á neðri hæðum, Seljendur ábyrgist að kaupendur munu ekki bera neinn kostnað vegna viðgerða eða málaferla sem tengjast því máli. 
Fasteigna salan TORG kynnir: Glæsilega 140 fm sér hæð auk 30 fm bílskúr, alls 170 fm. á góðum stað í Fossvogi íbúðin er einstaklega falleg og var heildar hönnun unnin af Rut Káradóttur innanhússarkitekt. Íbúðin er með tvennum svölum til suðurs og vesturs auk sérafnota reits um 60fm á þaksvölum. Innréttingar eru sér smíðaðar af Heggur innréttingar, spónlagðar fallegri dökkri eik.  Lýsing er hönnuð af Lumex í samvinnu við Rut Káradóttur innanhússarkitekt. Tvö baðherbergi, hjóna svíta og 2 svefnherbergi. Aukinni lofthæð. Sér inngangur. Falleg eign sem vert er að skoða.
Allar frekari uppl um eignina og óskir um skoðun veitir Lilja Ragnarsdóttir lgf. í lilja@fstorg.is eða í 663-0464

Nánari lýsing: Gengið er inn í eignina af stórum þaksvölum sem er sérafnotaréttur í suðvestur, þar er möguleiki á að tengja heitan pott. Um sér inngangi er gengið inn í rúmgott anddyri með fallegum skápum á tvo veggi annar með spegla hurðum, skápar ná upp í loft, gólf er flísalagt.
Eldhús, borðstofu rými og stofa eru í opnu rými með aukinni lofthæð og hljóðvistar klæðningu að hluta, innfeld lýsing. Eldhúsinnrétting er einstaklega falleg, spónlögð með  dökkri eik. Stór eyja með niðurfelldu helluborði er klædd náttúrusteini og með skúffum. Rúm góðir skápar ná upp í loft og tækjaskápur með skúffum og hillum tveir bakarofnar í vinnu hæð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Náttúrusteinn er á borðum og vegg á milli efri og neðri skápa. Eldhús er opið við stofu og borðstofu rými. Gluggar í stofu eru gólfsíðir og þaðan er gengið út á rúmgóðar suður svalir með möguleika á að setja svalalokun. Gólfhiti er í öllum rýmum nema svefnherbergjum. Frá holi er gengið inn í önnur rými eignarinnar.

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, fallega hannað með góðu skápaplássi, spegla skápum ofan við innréttingu,  fallegri handlaug úr náttúrusteini, ´´Walk inn,, sturtu með gler skilrúmi og upphengdu salerni. Innfeld lýsing ásamt vegglýsingu  á speglum. Góður opnanlegur gluggi. 

Baðherbergi 2 er inn af hjónasvítu.
Hjónasvíta  Inn af svefnherbergi er fataherbergi með spegla hurð, sér baðherbergi er með rennihurð það er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu, handlaug og góðum spegla skápum á vegg, upphengdu salerni og baðkari. Innfeld lýsing og vegglýsing á speglum, opnanlegur gluggi er á baðherbergi. Gengið út á vestur svalir frá hjónasvítu..
Svefnherbergi: auk hjóna svítu eru tvö rúmgóð svefnherbergi.
þvottaherbergi er með hvítri innréttingu með upphækkun fyrir vélar, skúffum, hillum, efriskápum og borði með niðurfeldum vask. Gólf er flísalagt.
Gólfefni íbúðarinnar er fallegt eikar parket sem flæðir inn í öll rými án þröskulda að undan skildum baðherbergjum, þvottahúsi og anddyri þar eru ljós gráar flísar. 
Eigninni fylgir sér 10,6fm. geymsla í kjallara ásamt hjólageymslu.
Allar frekari uppl um eignina og óskir um skoðun veitir Lilja Ragnarsdóttir lgf. í lilja@fstorg.is eða í 663-0464
Niðurlag: þetta er einstaklega falleg eign á góðum stað neðarlega í Fossvogi þar sem stutt er í falleg útivistarsvæði og alla helstu þjónustu.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/08/2024127.100.000 kr.154.000.000 kr.170.4 m2903.755 kr.
31/10/202038.250.000 kr.76.000.000 kr.170.4 m2446.009 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
30 m2
Fasteignanúmer
2508328
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 502
Bílastæði
Opið hús:16. jan. kl 17:30-18:00
Jöfursbás 5D - íb. 502
112 Reykjavík
179.8 m2
Fjölbýlishús
222
889 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 501
Bílastæði
Opið hús:16. jan. kl 17:30-18:00
Jöfursbás 5C - íb. 501
112 Reykjavík
132.2 m2
Fjölbýlishús
322
1134 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A íb 706
Grensásvegur 1A íb 706
108 Reykjavík
139.5 m2
Fjölbýlishús
423
1218 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 503
Bílastæði
Opið hús:19. jan. kl 13:00-14:00
Vesturvin V1 íb 503
101 Reykjavík
135.7 m2
Fjölbýlishús
413
1162 þ.kr./m2
157.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin