Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hlynsalir 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
102.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
748.783 kr./m2
Fasteignamat
74.150.000 kr.
Brunabótamat
52.210.000 kr.
Mynd af Sigrún Gréta Helgadóttir
Sigrún Gréta Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2239442
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt (2003).
Raflagnir
Upprunalegt (2003).
Frárennslislagnir
Upprunalegt (2003).
Gluggar / Gler
Upprunalegt (2003).
Þak
Upprunalegt (2003).
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður verönd með skjólgirðingu.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 3ja herb. íbúð á 2. hæð að Hlynsölum 1 í Kópavogi. Hægt er að ganga inn í hús bæði af 1. og 2. hæð. Lyfta er í stigagangi. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu og er búið að leggja rafmagn að bílastæðum. Einnig er sér afgirtur afnotareitur út frá stofu íbúðar og snýr hann til suðurs. Frábær staðsetning, enda örstutt að fara um fína hjóla- og göngustíga niður í Salalaug, íþróttahús og bæði leik- og grunnskóla. Einnig er örstutt í matvöruverslun. 
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 102,7 m2. Stæði í bílageymslu er ekki inni í skráðum fermetrum.


**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI, INNI- OG ÚTI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !

*SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SKOÐUN MÁNUD. 7. APRÍL.
 
Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af utanáliggjandi stigagangi. Innan íbúðar eru svartar gólfflísar og skápur fyrir yfirhafnir nær upp í loft.
Eldhús er opið inn í stofurými. Hvít innrétting á þremur veggjum (sprautuð hvít 2021). Efri skápar ná upp í loft. Borðplata, svartur vaskur, blöndunartæki og spanhella var einnig endurnýjað 2021. Bakaraofn var endurnýjaður 2024. Auka öryggi er í eldhúsinnréttingu tengt við rafmagnstöflu íbúðar. Stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. 
Stofa er björt og í opnu rými með eldhúsi. Út frá stofu er gengið út á sér hellulagðan afnotareit með skjólgirðingu og hliði. Gler í skjólvegg yfir að næstu íbúð myndar bæði gott skjól og aukið næði. Veröndin snýr til suðurs og því er sólríkt þar yfir daginn og framundir kvöld. 
Herbergi I er minna herbergið. Tvöfaldur skápur nær upp í loft. Parket á gólfi. 
Herbergi II er stórt með fjórföldum fataskáp á einum vegg. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með nýlegri grárri skápaeiningu undir handlaug og hvítri borðplötu eins og í eldhúsi (endurnýjað 2021). Veggfestur spegill með ljósi. Salerni og baðkar með sturtu. Ljósar vegg- og gólfflísar.
Þvottahús er inni í íbúð. Hvítur veggfestur skápur, hillur og borðplata með skolvaski. Ljósar gólfflísar.
Geymsla er sér á 1. hæð. Merkt 0104 og birt stærð hennar 7,2 m2.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.
Bílageymsla er lokuð og er þar sérmerkt stæði (B03) fyrir þessa íbúð. Rafmagnshleðslustöð er við stæðið. Í bílageymslu eru 24 bílastæði.
Bílastæði eru ofan á bílageymslu og eru þar 24 bílastæði.

Hlutfallstala íbúðar í heildareigninni er 3,77% og í bílageymslu 4,17%.
24 íbúðir eru í húsinu Hlynsalir 1-3. Nánar í eignaskiptayfirlýsingu.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/08/202147.050.000 kr.53.000.000 kr.102.7 m2516.066 kr.
07/08/201940.900.000 kr.45.200.000 kr.102.7 m2440.116 kr.
17/09/200720.980.000 kr.24.600.000 kr.102.7 m2239.532 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2003
Fasteignanúmer
2239442
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.710.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina FORSALIR 1 ÍBÚÐ 401
Bílskúr
Opið hús:15. apríl kl 17:00-17:30
Forsalir 1 Íbúð 401
201 Kópavogur
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Galtalind 9
Opið hús:14. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Galtalind 9
Galtalind 9
201 Kópavogur
95.2 m2
Fjölbýlishús
312
808 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Ársalir 1
Skoða eignina Ársalir 1
Ársalir 1
201 Kópavogur
109.3 m2
Fjölbýlishús
312
731 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 6
Bílastæði
Opið hús:14. apríl kl 18:30-19:00
Skoða eignina Núpalind 6
Núpalind 6
201 Kópavogur
96 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin