Fasteignaleitin
Skráð 1. júní 2023
Deila eign
Deila

Brekkuheiði 58

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
5000 m2
Verð
7.790.000 kr.
Fermetraverð
1.558 kr./m2
Fasteignamat
2.030.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2345925
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
ALDA fasteignasala & Erling Proppé kynna vel staðsettar 5000 og 5500 fm sumarhúsalóðir við Brekkuheiði í vinsælu og vel skipulögðu sumarbústaðalandi í Brekkuskógi, Bláskógabyggð, 806 Selfossi. Lóðirnar eru í nánd við fallega náttúru og með einstöku útsýni til fjalla. Svæðið er afgirt með símahliði. Heitt og kalt vatn að lóðarmörkum gegn tengigjaldi.

Byggingarheimildir: 
Á hverri lóð er heimilt að reisa eitt frístundahús/sumarhús og eitt aukahús. Heildarbyggingarmagn skal miðast við nýtingarhlutfallið 0.03. sem felur í sér að á lóð sem telur 5000 fm/0,5 ha má heildarbyggingarmagn vera 150 fm. Hámarksstærð aukahúss er 30 fm sem telst með í heildarbyggingarmagni lóðar. Ekki má byggja nær árbakka en 50 m. 

- Sjá deiliskipulag frístundabyggðar við Brekkuheiði og Vallárveg ásamt breytingar á nýtingarhlutfalli:Staðsetning:
Frábær staðsetning í um 80 mín. akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Fallegar gönguleiðir í kring, m.a. að Brúarfossi. Í næsta nágrenni er að finna allar helstu náttúruperlur Suðurlands eins og Gullfoss og Geysi og stutt í alla helstu þjónustu s.s sundlaugar í Úthlíð, Laugarvatni, Borg í Grímsnesi og Reykholti. Nokkrir golfvellir eru í næsta nágrenni, m.a. við Geysi, Flúðir, Úthlíð, Öndverðanes og Kiðjaberg. Þá er hægt að kaupa veiðileyfi í mörgum vötnum í kring.

Lausar lóðir eru eftirfarandi:
Brekkuheiði
  • 19, 21, 23, 25, 27.
  • 58, 60, 62, 64.
  • 78, 80, 82, 84.
  • 96, 98,100, 102,104.
Lóðarleigusamningur:
Möguleiki er á því að gera langtíma lóðarleigusamning um lóðirnar í stað kaupa á þeim. Leigutaki öðlast þá rétt til þess að byggja á lóðunum í samræmi við skipulagsskilmála svæðisins en afla þarf samþykkis leigusala á byggingaverktaka.
-Árgjald landleigu er 136.743,- innheimt í júní ár hvert. Landleiga er undanþegin vsk.
-Grunngjald leigusamnings til 25 ára er 1.990.000,-    

Öll verð eru bundin vísitölu neysluverðs og miðast ofangreind verð við 588,3 stig

Allar nánari upplýsingar veita:
Aníta Olsen Jóhannesdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 615-1640 eða anita@aldafasteignasala.is 
Erling Proppé, löggiltur fasteignasali, Erling@aldafasteignasala.is 


----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ALDA fasteignasala
https://www.aldafasteignasala.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallárvegur 20
Skoða eignina Vallárvegur 20
Vallárvegur 20
806 Selfoss
5000 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
7.790.000 kr.
Skoða eignina Vallárvegur 16
Skoða eignina Vallárvegur 16
Vallárvegur 16
806 Selfoss
5000 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
7.790.000 kr.
Skoða eignina Brekkuheiði 84
Skoða eignina Brekkuheiði 84
Brekkuheiði 84
806 Selfoss
5000 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
7.790.000 kr.
Skoða eignina Brekkuheiði 19
Skoða eignina Brekkuheiði 19
Brekkuheiði 19
806 Selfoss
5000 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
7.790.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache