Fasteignaleitin
Skráð 8. sept. 2025
Deila eign
Deila

Sjávarflöt 1

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
204.1 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.900.000 kr.
Fermetraverð
479.667 kr./m2
Fasteignamat
70.250.000 kr.
Brunabótamat
106.750.000 kr.
Mynd af Þorbjörn Geir Ólafsson
Þorbjörn Geir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2116128
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt einbýli á einstökum útsýnisstað við Sjávarflöt 1 í Stykkishólmi.  Staðsetning hússins er eins og áður sagði einstök, á sjávarlóð með óskertu útsýni yfir Maðkavíkina, kirkjuna fallegu og út á víðfeðman Breiðafjörðinn yfir á Fellsströnd.  Húsið sem byggt er árið 1978 er fallegt og mjög vandað 150,8fm steinsteypt einbýlishús ásamt  53,3 fm.sambyggðum tvöföldum bílskúr samtals 204,1fm.  
Bókaðu skoðun hjá Bjössa því hér er sjón sannarlega sögu ríkari.


*ATH - Möguleg skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu*

Eignin skiptist þannig:

Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi.
Gestasnyrting: Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa: Parket á gólfum. Rúmgóðar og bjartar stofur með stórum útsýnisgluggum.
Sjónvarpshol: Parket á gólfum og útgangur út á stétt sem liggur að þvottasnúrum og bakdyr bílskúrs.
Svefnherbergisgangur: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf með góðri sturtuaðstöðu og baðkari.
Herbergi I: Rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Parket á gólfi. 
Herbergi II: Parket á gólfi og skápur.
Herbergi III: Parket á gólfi og skápur.
Herbergi IV: Herbergi inn af forstofu. Rúmgott með góðum skáp. Parket á gólfi. 
Eldhús: Góð innrétting með ágætis skápaplássi. Vönduð gaseldavél. Korkur á gólfi.
Þvottahús og búr: Góð innrétting og vaskur. Steypt gólf með flögumálningu. Útgengt.
Bílskúr: Tvöfaldur og rúmgóður. Sjálfvirkur hurðaopnari. Afstúkuð geymsla. 

Annað: Húsið hefur notið góðs viðhalds í gegnum tíðina. Þakkantur á húsinu var nýlega endurnýjaður.

Hér er á ferð vel skipulagt einbýli og frábært tækifæri til þess að eignast vandaða eign á sannarlega einstökum stað í Hólminum fagra.

Nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Geir Ólafsson löggiltur fasteignasali, í síma 895-5198, tölvupóstur bjossi@trausti.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/07/201736.050.000 kr.52.000.000 kr.204.1 m2254.777 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1978
53.3 m2
Fasteignanúmer
2116128
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin