Trausti fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt einbýli á einstökum útsýnisstað við Sjávarflöt 1 í Stykkishólmi. Staðsetning hússins er eins og áður sagði einstök, á sjávarlóð með óskertu útsýni yfir Maðkavíkina, kirkjuna fallegu og út á víðfeðman Breiðafjörðinn yfir á Fellsströnd. Húsið sem byggt er árið 1978 er fallegt og mjög vandað 150,8fm steinsteypt einbýlishús ásamt 53,3 fm.sambyggðum tvöföldum bílskúr samtals 204,1fm. Bókaðu skoðun hjá Bjössa því hér er sjón sannarlega sögu ríkari.
*ATH - Möguleg skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu*
Eignin skiptist þannig:
Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi. Gestasnyrting: Flísar á gólfi. Stofa og borðstofa: Parket á gólfum. Rúmgóðar og bjartar stofur með stórum útsýnisgluggum. Sjónvarpshol: Parket á gólfum og útgangur út á stétt sem liggur að þvottasnúrum og bakdyr bílskúrs. Svefnherbergisgangur: Parket á gólfi. Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf með góðri sturtuaðstöðu og baðkari. Herbergi I: Rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Parket á gólfi. Herbergi II: Parket á gólfi og skápur. Herbergi III: Parket á gólfi og skápur. Herbergi IV: Herbergi inn af forstofu. Rúmgott með góðum skáp. Parket á gólfi. Eldhús: Góð innrétting með ágætis skápaplássi. Vönduð gaseldavél. Korkur á gólfi. Þvottahús og búr: Góð innrétting og vaskur. Steypt gólf með flögumálningu. Útgengt. Bílskúr: Tvöfaldur og rúmgóður. Sjálfvirkur hurðaopnari. Afstúkuð geymsla.
Annað: Húsið hefur notið góðs viðhalds í gegnum tíðina. Þakkantur á húsinu var nýlega endurnýjaður.
Hér er á ferð vel skipulagt einbýli og frábært tækifæri til þess að eignast vandaða eign á sannarlega einstökum stað í Hólminum fagra.
Trausti fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt einbýli á einstökum útsýnisstað við Sjávarflöt 1 í Stykkishólmi. Staðsetning hússins er eins og áður sagði einstök, á sjávarlóð með óskertu útsýni yfir Maðkavíkina, kirkjuna fallegu og út á víðfeðman Breiðafjörðinn yfir á Fellsströnd. Húsið sem byggt er árið 1978 er fallegt og mjög vandað 150,8fm steinsteypt einbýlishús ásamt 53,3 fm.sambyggðum tvöföldum bílskúr samtals 204,1fm. Bókaðu skoðun hjá Bjössa því hér er sjón sannarlega sögu ríkari.
*ATH - Möguleg skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu*
Eignin skiptist þannig:
Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi. Gestasnyrting: Flísar á gólfi. Stofa og borðstofa: Parket á gólfum. Rúmgóðar og bjartar stofur með stórum útsýnisgluggum. Sjónvarpshol: Parket á gólfum og útgangur út á stétt sem liggur að þvottasnúrum og bakdyr bílskúrs. Svefnherbergisgangur: Parket á gólfi. Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf með góðri sturtuaðstöðu og baðkari. Herbergi I: Rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Parket á gólfi. Herbergi II: Parket á gólfi og skápur. Herbergi III: Parket á gólfi og skápur. Herbergi IV: Herbergi inn af forstofu. Rúmgott með góðum skáp. Parket á gólfi. Eldhús: Góð innrétting með ágætis skápaplássi. Vönduð gaseldavél. Korkur á gólfi. Þvottahús og búr: Góð innrétting og vaskur. Steypt gólf með flögumálningu. Útgengt. Bílskúr: Tvöfaldur og rúmgóður. Sjálfvirkur hurðaopnari. Afstúkuð geymsla.
Annað: Húsið hefur notið góðs viðhalds í gegnum tíðina. Þakkantur á húsinu var nýlega endurnýjaður.
Hér er á ferð vel skipulagt einbýli og frábært tækifæri til þess að eignast vandaða eign á sannarlega einstökum stað í Hólminum fagra.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.