Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Strandgata 37

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
176.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
396.934 kr./m2
Fasteignamat
59.550.000 kr.
Brunabótamat
68.300.000 kr.
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2150985
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að mestu
Þak
Ekki vitað
Svalir
Svalir til norðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir

Uppgefin álögð fasteignagjöld eru fyrir árið 2024
Kvöð / kvaðir
Lóðin að Strandgötu 37 er eignarlóð í sameign allra eiganda hússins og er hún á sérstöku fastanúmeri F2244655.
ATH, íbúðirnar tvær eru á einu fastanúmeri og búið er að breyta hæðinni þó nokkuð frá upprunalegum teikningum og m.a. búið að gera stúdíóíbúð í vesturenda hennar. Ekki er samþykki frá skipulagsyfirvöldum eða öðrum opinberum aðilum fyrir þessum breytingum og uppfylla þær t.d. ekki reglugerðir um brunavarnir og fl.. Kaupanda er bent á að skoða þessi mál mel fyrir kaupin.
Eigninni er mikið breytt frá upprunalegum teikningum.
Eignaver 460-6060

Strandgata 37 íbúð 301, Akureyri.
Fjögurra herbergja íbúð ásamt stúdíóíbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli á Strandgötu með frábæru útsýni út á Pollinn.  Íbúðirnar eru samtals 176,1 fm.
Góður fjárfestingarkostur. 


Hæðin skiptist í fjögurra herbergja, rúmgóða íbúð og litla stúdíóíbúð með sér inngangi.

Nánari lýsing:
Stúdíóíbúð:
Parket á forstofu og fataskápur.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum. Upphengt WC og sturta. 
Eldhús, hvít sprautulökkuð innrétting frá IKEA, parket á gólfi. 
Þvottavél innfelld í eldhúsinnréttingu og ísskápur fylgja með. 
Stofa/svefnaðstaða, parket á gólfi og frábært útýni er úr stofu. 
Aðstaða fyrir þvottavél er í eldhúsinnréttingu. 

4ra herbergja íbúðin:
Forstofa, parket á gólfi og fataskápur. 
Hol/gangur, parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru þrjú.  Parket á gólfum herbergja og fataskápur í tveimur þeirra. Mjög rúmgóð herbergi.  Úr hjónaherbergi er farið út á svalir til norðurs. 
Baðherbergið, lakkað gólf, flísar á veggjum að hluta, baðkar og skápur. 
Stofan er með parketi á gólfi. 
Eldhús er mjög rúmgott, hvít innrétting, lakkað gólf.
Geymsla/þvottaherbergi er við eldhúsið. 

Annað:
- Frábært úsýni er úr báðum íbúðum. 
- Stúdíóíbúð er nýlega uppgerð
- Frábær staðsetning rétt við miðbæ Akureyrar. 
- Góð húseign til útleigu með mikla möguleika. 
- Ofnar nýjir og nýlegar ofnalagnir að mestu. 
- Rafmagn nýlega endurnýjað.
- Gluggar endurnýjaðir.
- Íbúðirnar báðar málaðar í nóvember 2023. 

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/202140.650.000 kr.48.500.000 kr.176.1 m2275.411 kr.
01/02/201832.450.000 kr.31.500.000 kr.176.1 m2178.875 kr.
22/01/201424.300.000 kr.24.500.000 kr.176.1 m2139.125 kr.
19/06/201322.400.000 kr.17.000.000 kr.176.1 m296.536 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignaver fasteignasala ehf
http://www.eignaver.is

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grenivellir 24 nh.
Bílskúr
Grenivellir 24 nh.
600 Akureyri
138 m2
Fjölbýlishús
514
499 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Þingvallastræti 44
Þingvallastræti 44
600 Akureyri
130 m2
Einbýlishús
413
512 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 115
Þórunnarstræti 115
600 Akureyri
133.7 m2
Fjölbýlishús
514
522 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Ásvegur 13 efri hæð
Ásvegur 13 efri hæð
600 Akureyri
168.4 m2
Fjölbýlishús
413
433 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin