Skráð 14. júní 2022
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
400141221
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Svalir
Góð verönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FLOTT ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Í LITLU FJÖLBÝLI*-*SELST FULLBÚIN VÖNDUÐUM HÚSGÖGNUM OG HÚSBÚNAÐI*

Stórglæsileg, vel skipulögð nýleg íbúð á neðri hæð með stórum sérgarði í vönduðu tveggja hæða litlu fjölbýlishúsi  á Dona Pepa svæðinu, um 30 mín akstur suður af Alicante. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, góð stofa, eldhús opið við borðstofu. Lokað svæði. Fallegur sameiginlegur sundlaugargarður. Sér bílskúr fylgir. Góð líkamsræktaraðstaða í sameign. HÆGT AÐ FÁ AFHENT STRAX.

Upplýsingar gefa Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali.GSM 893 2495. adalheidur@spanareignir.is og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. GSM 777 4277. karl@spanareignir.is


Skipulag:
Komið er inn í opið rými þar sem er rúmgóð stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými. Eldhúsið er fallega innréttað og tengist borðstofunni á skemmtilegan máta. Þrjú  svefnherbergi. Sér baðherbergi með einu svefnherberginu og auk þess annað baðherbergi.
Innbyggt kerfi með loftkælingu og hitun fylgir.

Íbúðinni fylgir sér garður við húsið þar sem er gott pláss, t.d. til að grilla og  borða úti og njóta sólarinnar.

Glæsilegur sameiginlegur lokaður sundlaugagarður með góðri aðstöðu. 

Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d.  La Marquesa, og ca. 10 mín akstur á La Finca, glæsilegan PGA golfvöll. Einnig eru fleiri góðir golfvellir í næsta nágrenni, t.d. Las Ramblas, Campoamor, Villamartin og Las Colinas.

Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina í Guardamar og ca. 15 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Gott úrval verslana og veitingastaða er í göngufæri, auk þess er stutt í heilsugæslu, tennisvöll, fótboltavöll, crazy golf, SPA ofl.
Hér er um að ræða algjöra lúxuseign fyrir fólk sem kann að njóta lífsins. 

Verð 350.000,- Evrur + kostn. (ISK 49.000.000,- miðað við gengi 1E=140 ISK.)
Vönduð húsgögn og allur húsbúnaður fylgir með og er innifalið í verðinu, þannig að hægt er að flytja beint inn.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.


Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: sér garður, sundlaugargarður, air con, bílskúr, lyfta,
Svæði: Costa Blanca, Dona Pepa,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
400141221
Fasteignanúmer
400141221
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
http://www.eignir.isEignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
Spánn - Costa Blanca
119 m2
Einbýlishús
433
406 þ.kr./m2
48.300.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Spánn - Costa Blanca
107 m2
Parhús
423
483 þ.kr./m2
51.700.000 kr.
Skoða eignina Við strönd - Sumareignir
Við strönd - Sumareignir
Spánn - Costa Blanca
90 m2
Fjölbýlishús
322
533 þ.kr./m2
48.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada
SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada
Spánn - Costa Blanca
170 m2
Einbýlishús
634
279 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache