Fasteignaleitin
Skráð 24. júní 2024
Deila eign
Deila

Stapabraut 5

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
867.3 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
48.500.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Bergsveinn Ólafsson
Bergsveinn Ólafsson
fasteignasali
Byggt 2016
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2290260
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Til sölu heildareignin Stapabraut 5, Reykjanesbær.  Um er að ræða  atvinnuhúsnæði sem skiptist í iðnaðar- og lagerhúsnæði og skrifstofur.  Eignin er skráð þrjár fasteignir. Húsið er staðsett við Reykjanesbraut og er með mikið auglýsingargildi. Bílastæði eru malbikuð og fullfrágengin. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Bergsveinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 863-5868, bergsveinn@jofur.is

Eignarhluti með fasteignanúmerinu F2290260 merkt 0101 er 383,8 m², skiptist í 195,7 m² vinnusal og 188,1 m² skrifstofu. Vinnusalurinn skiptist í skrifstofu, kaffistofu á millipalli og salerni. Einar innkeyrsludyr eru í rýmið og er gryfja í gólfi. Skrifstofurýmið skiptist í stigarými, anddyri, skrifstofur, fundarherbergi, kaffiaðstaða, geymsla og ræstiherbergi.

Eignarhluti með fasteignanúmeinu F2290261 merkt 0102 er 239,8 m², er eitt opið vinnurými með um 5,0 metra lofthæð, kaffistofu og snyrtingu. Möguleiki er á að setja upp milliloft fyrir starfsmannaaðstöðu. 

Eignarhluti með fasteignarnúmerinu F2290262 merkt 0103 er 243,7 m², er eitt opið vinnurými sem skiptist í opin vinnusal, kaffistofu og snyrtingu, salarhæð 5,0 - 6,0 metrar. Þrjár innkeyrsluhurðir er á rýminu og er hægt að keyra í gegnum húsið. Möguleiki er á að setja upp milliloft fyrir starfsmannaaðstöðu. 

Húsið er klætt að utan með bárulaga aluzink plötum klætt á álstoðir. 

Kaupandi greiðir stimpilgjald af kaupsamningi, sem er 1,6 % af fasteignamati. Greiði kaupandi hluta kaupverðs með láni, þá greiðir hann lánveitanda lántökugjald og skjalagerðarkostnað. Kaupandi greiðir þinglýsingu kaupsamnings, afsals og veðskjala. Kaupandi greiðir umsýslugjald til Jöfurs ehf. að fjárhæð kr. 77.200.-.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/10/201614.900.000 kr.60.000.000 kr.623.6 m296.215 kr.Nei
03/08/20102.490.000 kr.32.000.000 kr.867.3 m236.896 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2016
239.8 m2
Fasteignanúmer
2290261
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
30.100.000 kr.
Lóðarmat
3.900.000 kr.
Fasteignamat samtals
34.000.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Byggt 2016
243.7 m2
Fasteignanúmer
2290262
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
30.500.000 kr.
Lóðarmat
3.950.000 kr.
Fasteignamat samtals
34.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bakkastígur 16
Skoða eignina Bakkastígur 16
Bakkastígur 16
260 Reykjanesbær
841.2 m2
Atvinnuhúsn.
7
Fasteignamat 101.450.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Grófin 7
Skoða eignina Grófin 7
Grófin 7
230 Reykjanesbær
873.6 m2
Atvinnuhúsn.
42
189 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Skoða eignina Staðarsund 8
Skoða eignina Staðarsund 8
Staðarsund 8
240 Grindavík
834 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 34.550.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin