Fasteignaleitin
Skráð 24. sept. 2025
Deila eign
Deila

Síðumúli 31

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
391.3 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
145.000.000 kr.
Fermetraverð
370.560 kr./m2
Fasteignamat
116.650.000 kr.
Brunabótamat
154.700.000 kr.
SG
Svan G Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2015569
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20101
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
0
Lóð
32.02
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Til sölu eða leigu lager- eða iðnaðarhúsnæði á besta stað í Múlunum. Stærð húsnæðisins er 391,3 fm og skiptist tvö svipað stór rými sem auðvelt er að sameina ef á þarf að halda. Tvær innkeyrsluhurðir og tvær gönguhurðir. Húsnæðið er með aðkomu á baklóð á rúmgóðu bílaplani. Laust strax.

Vinstra bil er með innkeyrsluhurð og gönguhurð í móttöku. Í móttöku er snyrting og möguleiki er að setja upp eldhúskrók, gluggar út á baklóð. Lager er L-laga með ágæti lofthæð.

Hægra bil er með gönguhurð og minni innkeyrsluhurð. Snyrting en lager er tvískiptur í fremri og innri sal.

Aðkoma að húsnæðinu er niður á milli húsa en við tekur rúmgott bílaplan með góðri aðkomu í húsnæðið.


Húsnæðið ber virðisaukaskatt. .


Upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar og ástandsskýrslu frá frá maí 2023 er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.



Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697-9300 eða svan@miklaborg.is.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/06/2023101.750.000 kr.105.000.000 kr.574.9 m2182.640 kr.Nei
07/07/202294.250.000 kr.145.000.000 kr.574.9 m2252.217 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
108
439
149
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin