Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Laufhagi 15

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
169.9 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
482.048 kr./m2
Fasteignamat
76.550.000 kr.
Brunabótamat
74.400.000 kr.
Lára Þyri Eggertsdóttir
Byggt 1976
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2186685
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar, ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta. Nýleg tafla í forstofu.
Frárennslislagnir
Upprunalegar, ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegir. Móða í einu gleri í borðstofu.
Þak
Ekki vitað.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gólf er aðeins ójafnt undir parketi í stofu þar sem stofa mætir borðstofu, mætti flota undir hluta gólfefnis. Á teikningu er teiknaður veggur þar sem ójafnan er. Sá veggur er ekki til staðar í dag.
Spenna er í parketi svo það lyftist aðeins upp fyrir framan eldhús, gæti verið eftir að flísar voru lagðar í forstofu. 
Forstofa var stækkuð út með bíslagi árið 2009. Teikningum var ekki breytt og er framkvæmdin ósamþykkt. 
Þakkantur á bílskúr þarfnast viðhalds. 
Í vonskuveðri veturinn 2023 fauk snjór upp undir þakkant fyrir ofan bílskúrshurð og inn á þakið, með þeim afleiðingum að loftaklæðning skemmdist. Gati, sem var á þakkanti, var lokað en skemmd í loftaklæðningu er enn sýnileg.
Til upplýsinga: Teikningar af bílskúr sýna sambyggða bílskúra fyrir Laufhaga 15 og 17. Í jarðskjálftanum árið 2000 eyðilagðist bílskúr Laufhaga 17 og var nýr, sérstæður bílskúr byggður í staðinn. Bílskúrarnir eru því ekki samfastir í dag.  Teikingar hafa ekki verið uppfærðar. Botnplata í bílskúr Laufhaga 15 skemmdist í skjálftanum en var löguð og hiti lagður í gólfið.
LIND fasteignasala kynnir fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð með bílskúr við Laufhaga 15 á Selfossi. Stofa og borðstofa í opnu og björtu rými. Eldhús er stúkað af en auðvelt að opna á milli stofu og eldhúss. Sér sjónvarpsrými. Í dag eru tvö rúmgóð svefnherbergi en auðvelt að breyta skipulagi og hafa fjögur svefnherbergi. Eignin er skráð 169,9 fm hjá Þjóðskrá Íslands, þar af er íbúð 119,9 fm og bílskúr 50 fm. Möguleiki er á að setja aukaíbúð í bílskúr. Falleg eign á fjölskylduvænum stað þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu.  

Forstofa:
Flísar á gólfi, stór fataskápur. 
Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting með góðu skápaplássi, flísar á milli efri og neðri skápa. Útgengi er út í garð frá eldhúsi. 
Stofa og borðstofa: Opið og bjart rými, parket á gólfi. Léttur veggur er á milli eldhúss og borðstofu. 
Sjónvarpsrými: Parket á gólfi.  
Hjónaherbergi: Korkur á gólfi. Herbergið var áður tvö herbergi. Auðvelt að lá upp vegg og breyta til baka. Báðar hurðir eru til staðar. 
Svefnherbergi 2: Korkur á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, innrétting með handlaug, sturta, salerni, opnanlegur gluggi. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. 
Bílskúr: Steypt gólf, sér inngangshurð á hlið. Nýleg bílskúrshurð með tafmagnsopnun. Geymslurými er stúkað af í aftari hluta bílskúrs. Einnig er búið að gera geymsluloft yfir hluta bílskúrs. Lagnir fyrir aukaíbúð eru til staðar í bílskúr.

Framkvæmdir undanfarið að sögn seljanda: 
2023 Forstofa endurnýjuð, hún flísalögð og nýr skápur settur upp. 
2023 Hellulögð stétt lögð fyrir aftan hús og að bílskúr og hiti lagður undir stétt. 
2023 Skipt um jarðveg fyrir aftan bílskúr þar sem til stóð að setja upp geymsluskúr. 
ca. 2009 Þakjárn endurnýjað. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða lara@fastlind.is


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/09/201833.950.000 kr.42.500.000 kr.169.9 m2250.147 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1983
50 m2
Fasteignanúmer
2186685
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Björkurstekkur 9
Bílskúr
Björkurstekkur 9
800 Selfoss
167.1 m2
Raðhús
514
501 þ.kr./m2
83.700.000 kr.
Skoða eignina Fosstún 11
Skoða eignina Fosstún 11
Fosstún 11
800 Selfoss
171.2 m2
Parhús
413
496 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Asparland 3
Bílskúr
Skoða eignina Asparland 3
Asparland 3
800 Selfoss
141.5 m2
Parhús
412
600 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Sílalækur 18
Bílskúr
Skoða eignina Sílalækur 18
Sílalækur 18
800 Selfoss
151 m2
Einbýlishús
514
569 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache