Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2024
Deila eign
Deila

Oddabraut 4

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurland/Þorlákshöfn-815
79.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.400.000 kr.
Fermetraverð
406.015 kr./m2
Fasteignamat
27.200.000 kr.
Brunabótamat
31.650.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2212565
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi / Endurnýjaðar að hluta.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagt í lagi.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi.
Þak
Sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Hellulagður pallur framan við geymslu/þvottahús.
Lóð
52,78
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga í gleri í öðru svefnherberginu.
Móða í rúðu inn á baðherbergi.
Sprungur í gólfi í geymslu/þvottahúsi.
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu efri hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað miðsvæðis í Þorlákshöfn. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals 79,8 fm. Þar af er íbúðarhlutinn 60,8 fm. og geymsla/þvottahús 19 fm. Húsið er vel staðsett í elsta hluta Þorlákshafnar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verslanir, grunn- og leikskóla, íþróttamiðstöð og sundlaug.  Frábær fyrstu kaup. 
 
Skipulag eingar: Sameiginleg forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, 2 svefnherbergi, baðherbergi, gangur, þvottahús/geymsla.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX
 
Hafið samband við Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali í s: 893-3276 til að fá frekari upplýsingar eða bóka skoðun.
 
Lýsing eignar:
Sameiginleg forstofa: Komið er inn í sameiginlega flísalagða forstofu. Teppalagður stigi.
Eldhús: Bjart með stórum glugga, hvít innrétting, eldavél, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með hvítum skáp, parket á gólfi.
Herbergi: Rúmgott herbergi, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Dúklagt gólf og veggir við baðker, hillur, tengi er fyrir þvottavél.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð, lakkaður panill á veggjum og lofti, parket á gólfi. 
Gangur: Parketlagður, fatahengi. 
Þvottahús / geymsla: Á norðurhlið hússins er gengið inn í 19 fm. upphituð sérgeymslu/þvottahús með hillum, málað gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Einnig er geymslurými inn af eldhúsinu, undir súð.
Lóð: Sameiginleg 867,9 fm gróin gróin lóð, stétt fyrir framan anddyri, möl í plani. Hellulagður pallur fyrir framan geymslu/þvottahús.
Húsið: Er bárujárnsklætt að utan, var málað að utan sumarið 2021, nýtt járn var sett á þakið fyrir ca. 4 árum.

Að sögn eiganda hefur eftirtalið verið endurnýjað:
* Þakjárn endurnýjað fyrir nokkrum árum. 
* Húsið var málað að utan 2021. 
* Vatnslagnir á baðherbergi og eldhúsi hafa verið endurnýjaðar.

VEL SKIPULÖGÐ EFRI HÆÐ - TILVALIN FYRSTU KAUP.

Nánari upplýsingar og bókun í skoðun gefa:

Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s: 893-3276 eða á netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er velvið bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/11/202216.750.000 kr.24.900.000 kr.79.8 m2312.030 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njarðarstígur 17
Bílskúr
Njarðarstígur 17
900 Vestmannaeyjar
93.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
346 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 5
Skoða eignina Tryggvagata 5
Tryggvagata 5
800 Selfoss
61 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
533 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin