Fasteignaleitin
Skráð 30. maí 2023
Deila eign
Deila

Melasíða 1

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
82.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
38.900.000 kr.
Fermetraverð
469.807 kr./m2
Fasteignamat
34.800.000 kr.
Brunabótamat
39.750.000 kr.
Byggt 1990
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2149010
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Svalir
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir:

Góð eign í vandaðri fjölbýli á eftirsóttum stað á Akureyri.

Nánari lýsing:

Gengið er inn um sameiginlegan inngang inn í stóran og rúmgóðan, teppalagðan stigagang. Gengið er inn í íbúðina beint af stigagangi, þar sem er stórt anddyri með fatahengi. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með góðum skápum. Eldhúsið er með nýlegum, hvítum innréttingum. Stofan er rúmgóð með svölum sem snúa í suður-austur og glæsilegt útsýni yfir sunnanverða Eyjafjörð. Gott barnaherbergi með skáp. Fallegt baðherbergi með sturtu og nýlegri innréttingum ásamt þvottahús í sérrými er í íbúðinni.

Öll íbúðin er snyrtileg, nýmáluð með parketi en flýsum á baði og anddyri.

Sameigninni er allri vel við haldið og allt aðgengi rúmgott og snyrtilegt. Í sameign eru geymslur, hjólageymsla með útgengi á jafnsléttu og gott bílastæði fyrir utan.

Nánari upplýsingar í síma 454-0000 og kaupstadur@kaupstadur.is.


Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/202227.800.000 kr.35.500.000 kr.82.8 m2428.743 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgarhlíð 5D
Borgarhlíð 5D
603 Akureyri
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
501 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Skuggagil 10
Skoða eignina Skuggagil 10
Skuggagil 10
603 Akureyri
69 m2
Fjölbýlishús
312
578 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Vestursíða 10d
Skoða eignina Vestursíða 10d
Vestursíða 10d
603 Akureyri
80 m2
Fjölbýlishús
312
499 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Melasíða 5 K
Skoða eignina Melasíða 5 K
Melasíða 5 K
603 Akureyri
93.9 m2
Fjölbýlishús
312
414 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache