Fasteignaleitin
Skráð 19. mars 2025
Deila eign
Deila

Njörvasund 1

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
81.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.500.000 kr.
Fermetraverð
707.257 kr./m2
Fasteignamat
50.800.000 kr.
Brunabótamat
40.650.000 kr.
Byggt 1959
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2020694
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Njörvasund.
 
Virkilega skemmtileg þriggja herbergja íbúð á neðstu hæð í þríbýlishúsi  á þessum eftirsótta stað í Vogahverfinu.
Forstofan er rúmgóð með fataskáp. Þaðan er innangengt í sameiginlegt þvottahús. Úr forstofunni er gengið inn í stórt hol sem tengir alla hluta íbúðarinnar saman.
Eldhúsið sem er mjög stórt er  með vel með farinni, fallegri innréttingu, miklu skápaplássi og góðri vinnuaðstöðu. Borðplötur hafa verið endurnýjaðar. Inn af eldhúsinu er lítið búr.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og djúpum flísalögðum sturtuklefa.
Tvö rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, skápar eru í öðru herberginu. Til þess að komast í innra svefnherbergið þarf að ganga í gegnum það fremra.
Stofan er rúmgóð og björt með stórum glugga.
Gólfefni eru flísar og parket.
Sér geymsla fylgir íbúðinni sem og sameiginlegt þvottahús.
Samkvæmt eiganda þá er búið að ráðast í eftirfarandi framkvæmdir við húsið.
Skipt um frárennsli og dren endurnýjað 2013 
Austurgafl steinaður  2018
Þakjárn, pappi og þakrennur endurnýjað 2020 
Limgerði framan við hús og meðfram göngustíg endurnýjað 2021-2022
Raflagnir í íbúð voru enurnýjaðar 2005 og ný rafmagnstafla 2007.
Þetta er virkilega skemmtileg eign í fallegu húsi í Vogahverfinu þar sem stutt er í  þjónustu svo sem, skóla og leikskóla og verslun.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallavegur 46
Skoða eignina Hjallavegur 46
Hjallavegur 46
104 Reykjavík
68.1 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eikjuvogur 1
Skoða eignina Eikjuvogur 1
Eikjuvogur 1
104 Reykjavík
69.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Miðbraut 9
3D Sýn
Opið hús:19. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Miðbraut 9
Miðbraut 9
170 Seltjarnarnes
69.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
830 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 22
Skoða eignina Eskihlíð 22
Eskihlíð 22
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
312
936 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin