Skráð 25. mars 2021
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR -Alhama Golf

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
14.900.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
100050319
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Góðar svalir
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sameiginlegur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR :
*NÝJAR ÍBÚÐIR Á FRÁBÆRU VERÐI*
Allar upplýsingar gefa
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali. adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. karl@spanareignir.is. GSM 777 4277.


Bjartar og rúmgóðar, vel hannaðar  glænýjar íbúðir í lyftuhúsi. Hægt er að velja um íbúðir á jarðhæð með sér garði, miðhæðum með góðum svölum og svo íbúðir á efstu hæð með sér þakverönd. Sameiginlegur sundlaugargarður. Fallegt svæði  ca. 110 mín. akstur frá Alicante, 40 mín akstur frá nýja Corvera flugvellinum í Murcia, 10-15 mín akstur í smábæinn El Sladillo og 15-20 mín akstur til Alhama de Murcia, 30 mín akstur í fallega strandbæinn Puerto de Mazarrone og 45 mín akstur til Cartagena.
Tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, góð stofa, eldhús opið við borðstofu. Góðar svalir/verönd út frá stofu.

Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun.
Íbúðum á jarðhæð fylgir sér garður við húsið þar sem er gott pláss, t.d. til að borða úti og njóta sólarinnar.
Íbúðum á efstu hæð fylgir stór sér þakverönd með frábærri sólbaðsaðstöðu, skemmtilegri grillaðstöðu og góðu útsýni.
Íbúðir á miðhæðum eru með góðum svölum út frá stofu.

Fallegur sameiginlegur lokaður sundlaugagarður með góðri aðstöðu.

Frábært verð:
Íbúð á jarðhæð með sérgarði frá 131.900 Evrur + kostn. (ISK. 19.800.000 miðað við gengi 1E=150 ISK.)
Íbúð á miðhæð með góðum svölum frá 99.900 Evrur + kostn (ISK. 14.900.000 miðað við gengi 1E=150 ISK)
Íbúð á efstu hæð með sér þakverönd frá  138.900,- Evrur+kostn. (ISK. 20.800.000,- miðað við gengi 1E=150 ISK).)

Hagstæð fjármögnun í boði úr spænskum bönkum, sem auðveldar kaupin.

Spánareignir hafa selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar http://www.spanareignir.is
Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir allt að 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í allt að 13%.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
http://www.eignir.isEignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hásteinsvegur 30
Hásteinsvegur 30
825 Stokkseyri
89 m2
Fjölbýlishús
2
169 þ.kr./m2
15.000.000 kr.
Skoða eignina Túngata 38 íbúð 101
Túngata 38 íbúð 101
580 Siglufjörður
62.4 m2
Fjölbýlishús
312
234 þ.kr./m2
14.600.000 kr.
Skoða eignina Ósbraut 12
Bílskúr
Skoða eignina Ósbraut 12
Ósbraut 12
250 Garður
225.2 m2
Einbýlishús
54
67 þ.kr./m2
15.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache