Fasteignaleitin
Skráð 23. júní 2023
Deila eign
Deila

Norðurtangi 1

Atvinnuhúsn.Vesturland/Ólafsvík-355
580.2 m2
Verð
23.800.000 kr.
Fermetraverð
41.020 kr./m2
Fasteignamat
21.750.000 kr.
Brunabótamat
163.500.000 kr.
IG
Ingólfur Geir Gissurarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Fasteignanúmer
2260195
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóð
10,19
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477  kynnir:   Gott atvinnuhúsnæði / geymsluhúsnæði í Ólafsvík. 

SKIPULAG: Valhöll fasteignasala kynnir: Norðurtangi 1 Ólafsvík. Um er að ræða 580,2fm geymsluhúsnæði á neðstu hæð og er eignin hluti af þriggja hæða atvinnuhúsnæði. Á annari hæðinni er verslunarhúsnæði og á þriðju hæðinni eru íbúðir. Húsnæðið sem er til sölu er að mestu flísalagt bæði gólf og veggir og lítur vel út. Samkv.upplýsingum frá seljanda er enginn raki í húsnæðinu og það er bjart og gott inni. Að húsinu er gott aðgengi af steinsteyptu plani. Hurðin er 3,12m á hæð og breiddin er 4,4m. Eignarhlutinn í húsinu er 18,6% og lóð 10,16%. Þetta er mjög gott geymsluhúsnæði sem er staðsett rétt höfnina. Ásett verð kr 23,8 millj

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík í síma 893-4718 psj@simnet.is Allar almennar upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarsson löggiltur fasteignasali á Valhöll sími 588-4477.

                                              
VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SKV, GREININGU CREDITINFO 2015 til 2022, EÐA 8 ÁR SAMFLEYTT, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM  OG FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI SKV, GREININGU VIÐSKIPTABLAÐSINS OG KELDUNAR 2017-2022. 

Sýningu eignar annast Pétur Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík. S: 893-4718  psj@simnet.is   
En faglegar upplýsingar upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali á Valhöll fasteignasölu.

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.  VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015-2022, EN AÐEINS 2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM.  
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/04/201012.305.000 kr.6.700.000 kr.1103 m26.074 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache