Um er að ræða atvinnuhúsnæði skráð sem Bílgeymsla í tveggja eininga (tvö fastanúmer) húsi við Strandveg. Eignin er á neðri hæð og er skv. fasteignaskrá 94 fm,. Lofthæð er um 3 metrar. Eignin skiptist svo
Stór salur/stórt rými, nýtist sem geymsla fyrir bát, bíla eða annað eða sem salur Gönguhurð er að norðvestanverðu og bílskúrshurð í austur (stærð 2,8 x 2,7 m) Eldhús með flísum á gólfi Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu, wc og pissuskál Geymslurými og mögulegt að gera þar herbergi
Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð á síðustu árum m.a. eru ofnar nýlegir, hiti í gólfum í sal yfirfarinn, eignin múrviðgerð og sprunguviðgerð og máluð að utan og samkomulag við eiganda efri hæðar um að hann mun klára að klæða efri hæð með áli. Loft einangrað og klætt yfir eldhús, baði og geymslu, veggur í norður klæddur og einangraður að innan.
Eign sem hefur marga notkunarmöguleika.
Byggt 1926
94 m2
1 Baðherb.
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2184793
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steinn
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Strandvegur 73A, neðri hæð, Zame kró
Um er að ræða atvinnuhúsnæði skráð sem Bílgeymsla í tveggja eininga (tvö fastanúmer) húsi við Strandveg. Eignin er á neðri hæð og er skv. fasteignaskrá 94 fm,. Lofthæð er um 3 metrar. Eignin skiptist svo
Stór salur/stórt rými, nýtist sem geymsla fyrir bát, bíla eða annað eða sem salur Gönguhurð er að norðvestanverðu og bílskúrshurð í austur (stærð 2,8 x 2,7 m) Eldhús með flísum á gólfi Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu, wc og pissuskál Geymslurými og mögulegt að gera þar herbergi
Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð á síðustu árum m.a. eru ofnar nýlegir, hiti í gólfum í sal yfirfarinn, eignin múrviðgerð og sprunguviðgerð og máluð að utan og samkomulag við eiganda efri hæðar um að hann mun klára að klæða efri hæð með áli. Loft einangrað og klætt yfir eldhús, baði og geymslu, veggur í norður klæddur og einangraður að innan.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.