Fasteignaleitin
Skráð 5. apríl 2025
Deila eign
Deila

Skipasund 51

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
79.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
926.065 kr./m2
Fasteignamat
61.350.000 kr.
Brunabótamat
40.800.000 kr.
HT
Hallgrímur Tómasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2018589
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
Gott
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kominn tími á viðhald á klæðningu hússins.
Domusnova og Hallgrímur Tómasson lögfræðingur og löggiltur fasteignasali kynna: Virkilega fallega og mikið endurnýjaða 4. herbergja ris íbúð á eftirsóttum stað í Reykjavík. Eignin er skráð 79,8 fm en er að hluta undir súð og er gólfflötur því töluvert stærri. 
Óskráð ris/geymsla  er yfir allri íbúðinni sem fylgir þessari eign, gengið er upp í risið úr íbúð. 


Lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskáp og er þaðan gengið er inní allar vistaverur íbúðar. 
Svefnherbergi: Þrjú góð svefnherbergi eru í íbúðinni og fataskápar í þeim öllum. Þriðja svefnherberginu var bætt við á sínum tíma á kostnað alrýmis en lítið mál að breyta því til baka ef vilji er fyrir því.
Baðherbergið: Var endurnýjað að öllu leiti og er með flísum hólf í gólf, upphengdu salerni og baðkari með sturtu. Tengi fyrir þvottavél var sett bakvið innréttingu þegar baðherbergið var endurnýjað.  
Eldhúsið: Hefur allt verið endurnýjað á smekklegan hátt, með gott skápapláss og útgengt út á svalir frá eldhúsi.
Stofa/Alrými: Er rúmgott og bjart rými.
Sameign: Sameign er í kjallara en þar er sameiginlegt þvottahús og þurkherbergi.
Geymsla íbúðarinnar er yfir allri íbúðinni og fylgir eingöngu þessari íbúð.
Lóðin er snyrtileg og stór með grasi og trjám, smeiginlegur sólpallur er í garði.
Inngangur er sameiginlegur með annari íbúð, en gengið upp snyrtilegan teppalagðan stigann með glugga á stigaholinu að þessari íbúð og er fremri forstofa fyrir framan íbúðina á stigapallinum. 

Þær framkvæmdir sem hafa verið gerðar:
2013
var drenað og skólp/frárennsli frá húsi lagfært skv. eiganda jarðhæðar.
2020 var skipt um þakjárn og pappa á þaki.
2022 Teppi á stigagangi í sameign endurnýjað og anddyri í sameign flísalagt.
2024 var hellulögn í garði endurnýjuð.
2025 dyrasími í stigagangi endurnýjaður.

2021 var íbúðin endurnýjuð að miklu leyti.
- Gluggi og svalahurð í eldhúsi endurnýjað.
- Gluggi á baðherbergi endurnýjaður.
- Gluggar í stofu og öðru barnaherbergi lagfærðir, skipt um gler, lista og annað. 
- Rafmagn endurnýjað.
- Neysluvatnslagnir og frárennsli innan íbúðar endurnýjað.
- Ofnar yfirfarnir og skipt um alla krana.
- Baðherbergi endurnýjað, flísalagt og ný innrétting.
- Eldhúsinnrétting og eldhústæki endurnýjað.
- Parket á alla íbúð.
- Fataskápar endurnýjaðir.
- Allar hurðir íbúðar endurnýjaðar.
- Eldvarnarhurð sett í stigagang.
2023
- Gluggi í barnaherbergi lagfærður, skipt um gler og lista.
- Kvistar klæddir með bárujárni.
2024
- Gluggar á háalofti/geymslurými endurnýjaðir.


Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Hallgrímur Tómasson löggiltur fasteignasali / s.659 1896 / hallgrimur@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/08/202142.400.000 kr.42.000.000 kr.79.8 m2526.315 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 - íbúð 209
Bílastæði
Opið hús:12. apríl kl 13:00-14:00
Kleppsmýrarvegur 6 - íbúð 209
104 Reykjavík
78.9 m2
Fjölbýlishús
312
975 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - íbúð 203
Bílastæði
Opið hús:12. apríl kl 13:00-14:00
Arkarvogur 1 - íbúð 203
104 Reykjavík
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
950 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 209
Bílastæði
Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 209
104 Reykjavík
78.9 m2
Fjölbýlishús
312
975 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 203
Bílastæði
Arkarvogur 1 - Íbúð 203
104 Reykjavík
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
950 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin