Skráð 20. okt. 2022
Deila eign
Deila

Vitastígur 1

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
152 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
755.921 kr./m2
Fasteignamat
83.050.000 kr.
Brunabótamat
57.350.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2080609
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Heiti potturinn mun fylgja með kaupunum.

Vitastígur 1, 220 Hafnarfjörður er glæsilegt og mikið endurnýjað 6 herbergja einbýli á þremur hæðum með stórum og rótgrónum garði á góðum útsýnisstað í miðbæum í Hafnarfirði. Um er að ræða 151,5 fermetra eign sem skiptist í íbúðarrými í kjallara 58,7 fermetra, íbúðarrými á hæð 56,3 fermetrar og ris 36,5 fermetrar. Eignin stendur á 236 fermetra lóð, hellulögð með skjólgirðingum og 12 fm geymsluskúr. Stórt bílastæði fyrir framan hús. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 151,5 fm | Fasteignamat 2023 er 83.050.000,-

Nánari lýsing:
Á neðri hæð (kjallari) er sérinngangur. Forstofa með góðum fastaskáp og parket á gólfum. Gangur með parket á gólfi. Tvö svefnherbergi með skápum og parket á gólfum. Baðherbergi með vaska skáp, baðkari, sturtuklefa og flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús með flísum á gólfi. Tvær geymslur ein með glugga og önnur köld sem er undir útitröppum.
Á mið hæð er forstofa með flísum á gólfi. Gestasnyrting með vaska skáp, upphendu salerni og flísum á gólfi. Hol með parketi á gólfum sem leiðir inn í aðra vistverur íbúðar. Eldhús með fallegum hvítum innréttingum og vönduðum tækjum. Viðarparket á öllum gólfum. Eitt svefnherbergi með stórum fataskáp og sjónvarpshol sem hægt er að breyta í auka herbergi. Borðstofa með útgengt á stóra hellulagða verönd á baklóð með skjólgirðingum. 
Á efri hæð (ris) Stigi er upp frá borðstofu. Alrými/stofa með góðri lofthæð, parket á gólfi og útgengt á góðar suðvestursvalir með frábæru útsýni. Hægt að breyta rými í 1-2 svefnherbergi. 
Lóðin: Er samtals 236 fermetrar, mjög snyrtileg lóð sem er öll hellulögð með skjólgirðingum og 12 fm geymsluskúr.

Viðhald/endurbætur/endurnýjað: Nýtt harðparket frá Harðviðarval sett á allar hæðir 2019. Skápar í eldhúsi yfirfarnir, nýjar lamir og höldur. Nýjar flísar á milli skápa, nýr háfur, ný eldavél og nýr vaskur. Þak málað 2022.

Í heildina mjög falleg og skemmtileg eign sem staðsett er á afar góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar. Stutt í alla helstu þjónustu og verslanir. 

- - -
Allar nánari upplýsingar veitir Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali á netfangið asgeir@procura.is og Oddný María aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið oddny@procura.is eða síma 497-7700 
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/201738.850.000 kr.65.000.000 kr.151.5 m2429.042 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbakki 7
Bílastæði
Skoða eignina Norðurbakki 7
Norðurbakki 7
220 Hafnarfjörður
123.3 m2
Fjölbýlishús
312
851 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlaskeið (tvær íbúðir) 8
Skúlaskeið (tvær íbúðir) 8
220 Hafnarfjörður
171.1 m2
Einbýlishús
724
698 þ.kr./m2
119.500.000 kr.
Skoða eignina Hrauntunga 5 - A
Skoða eignina Hrauntunga 5 - A
Hrauntunga 5 - A
220 Hafnarfjörður
168.1 m2
Parhús
513
654 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 123
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 123
Álfaskeið 123
220 Hafnarfjörður
184.6 m2
Einbýlishús
513
596 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache