Fasteignaleitin
Skráð 8. jan. 2026
Deila eign
Deila

Grænamörk 2

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
99.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
802.209 kr./m2
Fasteignamat
57.600.000 kr.
Brunabótamat
69.600.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2004
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2271908
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalalokun
Upphitun
Ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu. Virkilega bjarta, rúmgóða og fallega íbúð á þriðju hæð í vönduðu + 50 ára fjölbýli við Grænumörk 2, á Selfossi. Íbúðin ásamt geymslu er 99,6 fm og þar við bætist bílastæði í snyrtilegri bílageymslu þar sem m.a. er sér þvottastæði. Húsið er byggt árið 2004 og hefur alla tíð verið í góðu viðhaldi og húsfélag er sterkt. Rúmgóðar svalir með svalalokun. Virkilega góð íbúð - frábær staðsetning á Selfossi.  

Nánari lýsing:
Eignin telur forstofu með flísum á gólfi og stórum fataskáp, gangur með parketi á gólfi, tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu og sturtu með glervegg. Snyrtileg eldhúsinnrétting þar sem efri skápar ná upp í loft og í eldhúsi er fínn borðkrókur. Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á svalir. Innréttað þvottahús innan íbúðar með góðum skáp og innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Húsið er staðsteypt, byggt 2004, klætt með álklæðningu og er því viðhaldslétt. Fallegur sameiginlegur garður með hellulögðum gangstéttum með snjóbæðslulögnum.
Sérgeymsla í kjallara er 7,7 fm og fylgir íbúðinni. Í kjallara eru tvær sameiginlegur geymslur og þar við bætist samkomusalur sem húsfélagið leigir út.
Sameign er snyrtileg og sér bílastæði í bílakjallara er þurrt og snyrtilegt.

Falleg íbúð og vel umgengin, á góðum stað á Selfossi.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir       

                                                        
                                                        
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/05/201625.150.000 kr.14.625.000 kr.99.6 m2146.837 kr.Nei
05/12/201220.700.000 kr.24.000.000 kr.99.6 m2240.963 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2271908
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E2
Númer eignar
0
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tryggvagata 12
Bílastæði
Opið hús:13. jan. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Tryggvagata 12
Tryggvagata 12
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
312
892 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 12
Bílastæði
Opið hús:13. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tryggvagata 12
Tryggvagata 12
800 Selfoss
89.6 m2
Fjölbýlishús
312
858 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 12
Bílastæði
Opið hús:13. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tryggvagata 12
Tryggvagata 12
800 Selfoss
93.9 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
80.500.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Opið hús:13. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
92.2 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin