Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Eskivellir 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
115.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
604.671 kr./m2
Fasteignamat
65.050.000 kr.
Brunabótamat
66.820.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2275747
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á húsfundi 9.5.2022 var samþykkt að ganga að tilboði Litabræðra að upphæð 4.633.000 kr. í málun glugga. Hins vegar tafðist verkið og hefst það vorið 2023. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar verður framkvæmdasjóður ekki nýttur til greiðslu heldur verða eigendur rukkaðir í samræmi við eignarhlutdeild í húsi. Greiðist af seljanda.
Stjórn hefur heimild til að ganga að tilboði í útskipti á útiljósum og rafmagnstenglum, samtals um 440.000 kr. ef framkvæmdasjóður leyfir.
 
Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á í góðu lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílakjallara við Eskivelli 5.
Gott aðgengi í íbúð og sameign, hannað með tilliti til hjólastólaaðgengis.

* Fallegt og mikið útsýni
* Sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara
* 3 rúmgóð svefnherbergi
* Þvottahús innan íbúðar og rúmgóð geymsla
* Nýlegur myndavéladyrasími
* Stórar svalir


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð samkv. Fasteignaskrá er 115,6 m2 og þar er 6,6 m2 sérgeymsla í sameign.

Eignin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús / föndurherbergi, geymslu, svalir og bílastæði
Andyri er með parket á gólfi og fataskáp.
Stofa / Borðstofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi og útgengi út á svalir til vesturs.
Eldhús er með góðri U-laga innréttingu með bakarofn, helluborði, viftu og tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, upphengdu wc og baðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er flísalagt og opið með geymslu sem er skráð á teikningu sem fönduherbergi. Margvísleg nýting möguleg á rýminu. Í þvottahúsi eru tengi fyrir þvottavél, þurrkara og skolvaskur með vinnuborði.
Sérgeymsla er í sameign skráð 6,6 m2.
Sérmerkt bílastæði er í lokuðum bílakjallara undir húsinu.

Fallegur sameiginlegur garður, góð bílastæði á lóð og snjóbræðsla er í gangstéttum umhverfis húsið.

Virkilega góð og fjölskylduvæn staðsetning á Völlunum í Hafnarfirði. Strætó stoppar bak við húsið.Stuttur gangur í Krónuna, matvöruverslun sem og verslunarkjarna. Leikskólar og grunnskólar í næsta næstu húsum sem og göngufjarlægð í íþróttir, heilsurækt og sundlaug.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/201731.650.000 kr.41.000.000 kr.115.6 m2354.671 kr.
27/08/201526.850.000 kr.27.600.000 kr.115.6 m2238.754 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2275747
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.320.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kríuás 19
 12. júní kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kríuás 19
Kríuás 19
221 Hafnarfjörður
103.8 m2
Fjölbýlishús
413
664 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
32
831 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache