Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á í góðu lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílakjallara við Eskivelli 5.Gott aðgengi í íbúð og sameign, hannað með tilliti til hjólastólaaðgengis.
* Fallegt og mikið útsýni
* Sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara
* 3 rúmgóð svefnherbergi
* Þvottahús innan íbúðar og rúmgóð geymsla
* Nýlegur myndavéladyrasími
* Stórar svalirNánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is******palssonfasteignasala.is**********verdmat.is****Birt stærð samkv. Fasteignaskrá er 115,6 m2 og þar er 6,6 m2 sérgeymsla í sameign.
Eignin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús / föndurherbergi, geymslu, svalir og bílastæðiAndyri er með parket á gólfi og fataskáp.
Stofa /
Borðstofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi og útgengi út á
svalir til vesturs.
Eldhús er með góðri U-laga innréttingu með bakarofn, helluborði, viftu og tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, upphengdu wc og baðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er flísalagt og opið með geymslu sem er skráð á teikningu sem
fönduherbergi. Margvísleg nýting möguleg á rýminu. Í þvottahúsi eru tengi fyrir þvottavél, þurrkara og skolvaskur með vinnuborði.
Sérgeymsla er í sameign skráð 6,6 m2.
Sérmerkt
bílastæði er í lokuðum bílakjallara undir húsinu.
Fallegur sameiginlegur garður, góð bílastæði á lóð og snjóbræðsla er í gangstéttum umhverfis húsið.
Virkilega góð og fjölskylduvæn staðsetning á Völlunum í Hafnarfirði. Strætó stoppar bak við húsið.Stuttur gangur í Krónuna, matvöruverslun sem og verslunarkjarna. Leikskólar og grunnskólar í næsta næstu húsum sem og göngufjarlægð í íþróttir, heilsurækt og sundlaug.
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendurNýjustu fréttir af fasteignamarkaðnumGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.