Fasteignaleitin
Skráð 27. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hafnarstræti 100 203

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
56.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
38.900.000 kr.
Fermetraverð
692.171 kr./m2
Fasteignamat
27.600.000 kr.
Brunabótamat
29.350.000 kr.
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali
Byggt 1946
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2236405
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Hafnarstræti 100 íbúð 203.

Björt og falleg 2 herbergja 56,2 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli við göngugötuna á Akureyri. Frábær eign sem hentar vel sem orlofsíbúð eða í skammtímaleigu.
Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og sér geymslu í kjallara.


Eldhús: Þar er hvít innrétting með ágætu bekkjarplássi. Nýleg borðplata og vaskur, fiboplata á milli skápa.
Stofa: Nýlegt parket á gólfum.
Baðherbergi: Innrétting með skúffum og vaski. Sturtuklefi og salerni. Pláss er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Svefnherbergi: snýr í austur frá göngugötu, þar er nýlegt parket á gólfum.
Í sameign er hjóla og vagna geymsla og sér geymsla fyrir íbúðina.

- Eignin er miðsvæðis og hentar afar vel í skammtímaleigu.
- Eignin selst með öllu innbúi fyrir utan persónulega muni.
- Sérgeymlsa í sameign
- Sameiginlega hjóla/vagna geymsla í sameign.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/202427.600.000 kr.33.000.000 kr.56.2 m2587.188 kr.
21/03/202217.750.000 kr.25.600.000 kr.56.2 m2455.516 kr.
24/05/201712.200.000 kr.24.100.000 kr.56.2 m2428.825 kr.
20/09/20128.770.000 kr.11.350.000 kr.56.2 m2201.957 kr.
15/08/20077.741.000 kr.9.800.000 kr.56.2 m2174.377 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarstræti 81 íbúð 202
Hafnarstræti 81 íbúð 202
600 Akureyri
69.8 m2
Fjölbýlishús
21
572 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 100 404
Hafnarstræti 100 404
600 Akureyri
53.3 m2
Fjölbýlishús
211
749 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvabraut 24 íbúð 203
Tryggvabraut 24 íbúð 203
600 Akureyri
50.4 m2
Fjölbýlishús
211
752 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Gilsbakki Jaðar 0
Gilsbakki Jaðar 0
641 Húsavík
63 m2
Einbýlishús
413
632 þ.kr./m2
39.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin