Fasteignaleitin
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Sogavegur 18

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
128.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
112.900.000 kr.
Fermetraverð
877.916 kr./m2
Fasteignamat
95.050.000 kr.
Brunabótamat
62.550.000 kr.
Bjarklind Þór
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2034413
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Borgir  fasteignasala kynnir eignina Sogavegur 18, 108 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 203-4413 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð er 128.6 fm og skiptist eignin í: á neðri hæð forstofu, gang, gestasnyrting, hitakompu, þvottahús, eldhús, stofu, á efri hæð þrjú svefnherbergi og baðherbergi.

Nánari upplýsingar veitir:
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is

Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa er flísalögð, með fataskáp.
Gangur er flísalagður.
Eldhús með hvítri innréttingu, ljósri borðplötu, span helluborði og flísar á gólfi.
Borðstofa er flísalögð með útgengi í sólstofu. Borðstofa er opin við stofu.
Stofa er parketlögð með aukinni lofthæð.
Sólstofa er óupphituð með útgengi út í afgirtan garð.
Gestasnyrting með flísum á gólfi, salerni, handlaug og opnanlegum glugga.
Þvottahús er flísalagt með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Útgengt er að bílastæði.

Nánari lýsing efri hæðar:
Hjónaherbergi er parketlagt, með opnum fataskáp. Bakvið fataskáp er geymslurými.
Barnaherbergin eru parketlögð.
Gangur er parketlagður, með fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu, salerni, ljósri innréttingu, handlaug og handklæðaofni.

Eignin hefur fengið gott viðhald. Skólplagnir hafa verið endurnýjaðar undir húsi og út í götu. Raflagnir hafa einnig verið endurnýjaðar og sett upp tengi fyrir hleðslustöð. Gluggar eru úr harðvið utan glugga í stofu og gestasnyrtingu. Norðvestur gluggi í stofu var endurnýjaður 2024.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, verslanir og þjónustu.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/01/202059.700.000 kr.65.500.000 kr.128.6 m2509.331 kr.
26/05/201430.700.000 kr.39.000.000 kr.128.6 m2303.265 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Safamýri 23
Bílskúr
Skoða eignina Safamýri 23
Safamýri 23
108 Reykjavík
161.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
614
761 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 129
3D Sýn
Skoða eignina Sogavegur 129
Sogavegur 129
108 Reykjavík
153 m2
Einbýlishús
715
764 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 12 (207)
Bílastæði
Opið hús:16. mars kl 12:00-12:30
Arkarvogur 12 (207)
104 Reykjavík
137.5 m2
Fjölbýlishús
524
748 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Eddufell 6 (601)
Opið hús:17. mars kl 17:15-18:00
Skoða eignina Eddufell 6 (601)
Eddufell 6 (601)
111 Reykjavík
138.3 m2
Fjölbýlishús
423
795 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin