Skráð 3. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Brandshús 5

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-803
171.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.800.000 kr.
Fermetraverð
400.233 kr./m2
Fasteignamat
40.100.000 kr.
Brunabótamat
73.800.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2294171
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt, ein rúða þarf viðhald
Þak
Upprunalegt, ómálað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ein rúða brotinn í svefnherbergi 
Þarf að mála þakkannt 
Þarf að mála þak
HÚS Fasteignasala og Jens Magnús Jakobsson aðstoðamaður fasteignasala s: 8931984 kynna í sölu Brandshús 5 í Flóahreppi. Einbýlishús sem er 171,9 fm og þar af bílskúr 39,1. Húsið er steinsteypt með snytilegri steinklæðningu að utan. Bárujárn er á þaki. Gluggar og vindskeiðar eru úr timbri.
Sælureitur sem er í hverfi við Félagslund í Flóahreppi. Nokkur einbýlishús eru í þessu skemmtilega og huggulega sveita hverfi.


Húsið er laust til afhendingar við kaupsamning.
      
Innra skipulag.

Forstofa er flísalögð með skáp.
Eldhús og stofa í opnu rými. Hægt er að ganga beint úr stofunni út á lóð sem er í suður. Snyrtileg eldhúsinnrétting sem er með helluborði.
Svefnherbergin eru 3 talsins og eru öll með skápum.
Baðherbergið er með rúmgóðri sturtu og epoxy á gólfi. 
Þvottahúsið er rúmgott með útgangi út á lóð og innangengt er úr þvottahúsinu í bílskúrinn sem er stúkað af herbergi og með geymslulofti.

Plastparket er á gólfum í herbergjum og alrími. Flísar eru á forstofu, þvottahúsi og bílskúr. Epoxý er á gólfum á baðherbergi. Gólfhiti er í öllu húsinu.

Heilt á litið mjög snyrtilegt hús sem bíður upp á marga og mikla möguleika. Hægt að gera þetta að algjörum sælureit í sveitinni.
Húsið stendur á stórri leigulóð sem er 2.016 fm og er gróin. Aðeins er 10-15 mín akstur á Selfoss.


Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun er hjá Jens Magnús Jakobsson nemi í löggildingu s. 8931984 eða magnus@husfasteign.is og Snorri Sigurfinnsson lgf. snorri@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/04/202240.100.000 kr.59.500.000 kr.171.9 m2346.131 kr.
09/06/201725.400.000 kr.25.500.000 kr.171.9 m2148.342 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brandshús 5
Skoða eignina Brandshús 5
Brandshús 5
803 Selfoss
171.9 m2
Einbýlishús
414
400 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 8
Bílskúr
Skoða eignina Núpahraun 8
Núpahraun 8
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 12
Skoða eignina Núpahraun 12
Núpahraun 12
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Básahraun 1
Bílskúr
Skoða eignina Básahraun 1
Básahraun 1
815 Þorlákshöfn
160 m2
Einbýlishús
513
437 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache