Fasteignaleitin
Skráð 17. júlí 2022
Deila eign
Deila

La Finca raðhús Sumareignir

RaðhúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
107 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
49.700.000 kr.
Fermetraverð
464.486 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2347557s
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
KOS heita þessar fallegu eignir sem eru í byggingu núna á La Finca golfsvæðinu.
Aðeins í 30 kílómetra fjarlægð frá flugvellinum í Alicante. 10 til 15 min að keyra á fallegar baðstrendur í Guardamar. 


Verð á raðhúsi er 355.000 evrur.
Eru með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Hiti í gólfi á baði, heimilistæki og tengi fyrir loftræstingu fylgir.


Hér verða í boði í þessum kjarna:
6 einbýlishús.
10 raðhús.
24 íbúðir.
12 af þeim voru sem sagt að koma í sölu hjá okkur. 

Þessi hús verða fljót að fara þannig að best er að panta upplýsingar sem fyrst.

Pantaðu verðlista og teikningar: Smella hér

Lýsing á íbúðunum: 
Eldhús og stofa eru í opnu rými. Eitt stórt svefnherbergi með baðherbergi innaf. Og annað minna svefnherbergi einnig með sérbaðherbergi. Eitt herbergi enn með skápum. 
Hiti í gólfi á baðherbergjum. Aircondition fylgir. Bílastæði fylgir með geymslu innaf fyrir t.d golfsettið.
Pantaðu teikningar hér.

Sameiginleg sundlaug og fallegur garður. 

Skoða video af svæðinu hér.

Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu.

Einn af bestu golfvöllum landsins í nágrenninu.
10 mín keyrsla til Algorfa.
15 mín keyrsla til Guardamar sem er þekkt fyrir fallegar strandir. 
20 mín til Torrevieja sem iðar af mannlífi.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
Spánn - Costa Blanca
116 m2
Einbýlishús
423
448 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
Spánn - Costa Blanca
140 m2
Einbýlishús
433
351 þ.kr./m2
49.100.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
101 m2
Fjölbýlishús
322
491 þ.kr./m2
49.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
96 m2
Fjölbýlishús
322
518 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache