Furuholt - Fallegt 74,8 m² sumarhús/heilsárshús á 14.264 m² eignarlóð rétt við Vestmannsvatn í Þingeyjarsveit.
Húsið var byggt árið 2010 og er skráð 74,8 m² að stærð auk svefnlofts og geymsluskúrs. Húsið er timburhús á steyptri plötu og er gólfhiti á allri neðri hæðinni.
Húsið skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, sólstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og svefnloft sem er yfir um helming hússins.
Forstofa er með flísum á gólfi og hvítum skáp. Timbur stigi er úr forstofunni og upp á svefnloftið. Eldhús og stofa eru í opnu rými þar sem flísar eru á gólfum og loft tekin upp. Í eldhúsi er hvít sprautulökkuð innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi. Úr stofunni er hurð inn í sólstofu sem er með flísum á gólfi, gluggum til þriggja átta og tveimur hurðum út á verönd. Svefnherbergin tvö, bæði með flísum á gólfi og hvítum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, ljós innrétting, upphengt wc, sturta með glerhurðum og opnanlegur gluggi. Tengi eru fyrir þvottavél inn á baðherberginu. Svefnloft er yfir um helming hússins og þar er harð parket á gólfum.
Annað - Timbur verönd er með öllum hliðum hússins. Heiturpottur/skel er á veröndinni. - Geymsluskúr, einangraður er við hliðina á húsinu. Þar eru hillur, stýrikerfi fyrir pottinn og aðstaða fyrir þvottavél. - Hitaveita er í húsinu. - Gróin og falleg eignarlóð á fallegum stað rétt við Vestmannsvatn.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
2010 - Kalda neysluvatnið sem verið er að nota er heitt vatn sem er tekið með lögn frá brunni í Pámholti.
Raflagnir
2010
Frárennslislagnir
2010 - sér rotþró
Gluggar / Gler
2010
Þak
2010
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti. Til að eiga möguleika a heitara vatni í sturtu er hitatúbba upp á lofti.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga er í flísum á baðherberginu.
Furuholt - Fallegt 74,8 m² sumarhús/heilsárshús á 14.264 m² eignarlóð rétt við Vestmannsvatn í Þingeyjarsveit.
Húsið var byggt árið 2010 og er skráð 74,8 m² að stærð auk svefnlofts og geymsluskúrs. Húsið er timburhús á steyptri plötu og er gólfhiti á allri neðri hæðinni.
Húsið skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, sólstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og svefnloft sem er yfir um helming hússins.
Forstofa er með flísum á gólfi og hvítum skáp. Timbur stigi er úr forstofunni og upp á svefnloftið. Eldhús og stofa eru í opnu rými þar sem flísar eru á gólfum og loft tekin upp. Í eldhúsi er hvít sprautulökkuð innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi. Úr stofunni er hurð inn í sólstofu sem er með flísum á gólfi, gluggum til þriggja átta og tveimur hurðum út á verönd. Svefnherbergin tvö, bæði með flísum á gólfi og hvítum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, ljós innrétting, upphengt wc, sturta með glerhurðum og opnanlegur gluggi. Tengi eru fyrir þvottavél inn á baðherberginu. Svefnloft er yfir um helming hússins og þar er harð parket á gólfum.
Annað - Timbur verönd er með öllum hliðum hússins. Heiturpottur/skel er á veröndinni. - Geymsluskúr, einangraður er við hliðina á húsinu. Þar eru hillur, stýrikerfi fyrir pottinn og aðstaða fyrir þvottavél. - Hitaveita er í húsinu. - Gróin og falleg eignarlóð á fallegum stað rétt við Vestmannsvatn.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
14/02/2017
11.055.000 kr.
41.500.000 kr.
74.8 m2
554.812 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.