Fasteignaleitin
Skráð 6. des. 2024
Deila eign
Deila

Klettasel 2

Nýbygging • ParhúsAusturland/Egilsstaðir-700
129.8 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.000.000 kr.
Fermetraverð
631.741 kr./m2
Fasteignamat
39.350.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2361569
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti + ofnar í herbergjum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu KLETTASEL 2, 700 Egilsstaðir. Nýtt fjögurra herbergja parhús með innbyggðum bílskúr, staðsett í útjaðri Egilsstaða, stutt í alla almenna þjónustu.
Stutt í útivist og gönguleiðir svæði
.Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Húsið er timburhús byggt árið 2022. Eignin skiptist í parhús 104.7 m² og bílskúr 25.1 m², samtals 129.8 m² samkvæmt skráningu HMS. 
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gangur, þvottahús, bílskúr og geymsluloft.

Nánari lýsing: 
Anddyri með tvöföldum fataskáp, lagt er fyrir ofni í anddyri.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er úr stofu út í garð aftan við húsið (suð-vestur). 
Eldhús með Brúnás innréttingu, eyja, AEG helluborð með innbyggðri viftu í eyju, möguleiki er á að sitja við eyju. AEG ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir innbyggðri uppþvottavél, ísskáp og frysti (hurðar fylgja en tækin ekki), tækjaskápur.  
Þrjú svefnherbergi eru í eigninni. 

Hjónaherbergi með sexföldum fataskáp.  
Tvö barnaherbergi, hvorugt með fataskáp.
Baðherbergi, sturta, upphengt salerni, vask innrétting og veggskápur, handklæðaofn, gluggi, flísar á tveimur veggjum (sturtuhorn). 
Þvottahús, innrétting með hækkun fyrir tvær vélar og vinnuborði, gluggi.
Gólfefni: Vínylparket er á alrými, gangi svefnherbergjum og í geymslu. Flísar eru á baðherbergi og þvottahúsi. 
Húsið er upphitað með gólfhitalögn sem er steypt í gólfplötu, ofnar eru í svefnherbergjum, Danfoss stýringar á veggjum. Innbyggð lýsing er í alrými. Allar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi, þvottahúsi og fataskápar eru frá Brúnás.
Bílskúr, rafdrifin opnun er á bílskúrshurð, gönguhurð er inní bílskúr við anddyri hússins. Inntök veitna er í bílskúr, rafmagnstafla og gólfhitagrind, þriggja fasa rafmagn. 
Lúga með fellistiga er frá bílskúr uppá geymsluloft

Nánar um húsið. Klettasel 2 er parhús á einni hæð. Húsið er timburhús á steyptum grunni. Húsið er klætt að utan með liggjandi álklæðningu, járn á þaki. Hurðar og gluggar eru timbri með K-gleri. 
Gert er ráð fyrir þremur bílastæðum á lóð, tengimöguleiki fyrir rafmagnsbíla er fyrir hendi (þ.e. langaleið er til staðar ekki er dregið í). Lóð frágengin í hæð, sáð var í lóðina, möl í bílaplani og við inngang hússins.
Gert er ráð fyrir sorptunnuskýli á teikningu fyrir þrjár tunnur, fylgir ekki.
Lóðin er 408.0 m² leigulóð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
25.1 m2
Fasteignanúmer
2361569
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stekkjartún 7
Skoða eignina Stekkjartún 7
Stekkjartún 7
730 Reyðarfjörður
145.3 m2
Einbýlishús
514
550 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarholt 5
Skoða eignina Stekkjarholt 5
Stekkjarholt 5
730 Reyðarfjörður
159.7 m2
Parhús
413
490 þ.kr./m2
78.300.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarholt 3
Skoða eignina Stekkjarholt 3
Stekkjarholt 3
730 Reyðarfjörður
159.7 m2
Parhús
413
490 þ.kr./m2
78.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin