Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2023
Deila eign
Deila

Marbakkabraut 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
72 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
790.278 kr./m2
Fasteignamat
47.700.000 kr.
Brunabótamat
34.150.000 kr.
Byggt 1952
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2062923
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um vandamál
Raflagnir
Ný rafmagnstafla
Frárennslislagnir
Dren og klóak endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Hefur verið endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Elka lgf. s. 863-8813 og Fasteignasalan TORG kynna bjarta og skemmtilega 3ja herbergja sérhæð með sérinngangi á 2. hæð í þríbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs.
Eignin er samtals 72 m² og er með tvo innganga, annar sameiginlegur og hinn sér.  Góð staðsetning í rólegu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu.  Tvö rúmgóð svefnherbergi.  Íbúðin getur verið laus við kaupsamning.
Bókið skoðun hjá Elku í síma 863-8813 eða sendið póst á netfangið elka@fstorg.is


Nánari lýsing;
Hægt er að ganga inní íbúðina um sérinngang á vesturhlið hússins en einnig um sameiginleg inngang beint frá bílastæði.
Forstofa er með fatahengi.
Eldhúsið er rúmgott með snyrtilegri endurnýjaðri viðarinnréttingu og borðkróki.  Flísar eru á milli efri og neðri skápa og parket á gólfi.  
Stofan er mjög björt og rúmgóð með gluggum á tveimur hliðum.
Við hlið stofunnar er mjög rúmgott og bjart barnaherbergi með parketi á gólfi.
Hjónaherbergið er með upprunalegum flísum, er mjög rúmgott með góðu skápaplássi og fallegu útsýni til norðurs.  Nýr gluggi á austurhlið.
Baðherbergið hefur verið endurnýjað með upphengdu salerni, nýlegu baðkari með sturtuaðstöðu og snyrtilegri hvítri innréttingu.  Gluggi er á baðherberginu og flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er í sameign í kjallara.

Húsið hefur fengið reglulegt viðhald síðustu árin, t.d.er búið að endurnýja skólp og dren.  Verið er að skipta um rafmagnstöflu og samþykkt er m.a. að skipta um aðra útidyrahurðina.  Framkvæmdir greiddar af seljanda. 
Stór sameiginleg lóð og næg bílastæði.
Björt og falleg íbúð á góðum stað sem vert er að skoða.

Bókið skoðun hjá Elku í síma 863-8813 eða sendið póst á netfangið elka@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/10/202035.350.000 kr.40.900.000 kr.72 m2568.055 kr.
29/05/201724.450.000 kr.34.300.000 kr.72 m2476.388 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fagrihjalli 3
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Fagrihjalli 3
200 Kópavogur
60.5 m2
Fjölbýlishús
211
940 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbraut SELD 17
Skoða eignina Ásbraut SELD 17
Ásbraut SELD 17
200 Kópavogur
82.6 m2
Fjölbýlishús
312
701 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 108
Kársnesbraut 108
200 Kópavogur
85.7 m2
Fjölbýlishús
312
652 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Trönuhjalli 7
Skoða eignina Trönuhjalli 7
Trönuhjalli 7
200 Kópavogur
78 m2
Fjölbýlishús
312
717 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache