Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2025
Deila eign
Deila

Mýrargata 1

EinbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
123.9 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
40.850.000 kr.
Brunabótamat
54.750.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1935
Garður
Fasteignanúmer
2169370_3
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ÁBENDINGAR: Þak er gamalt en hefur ekki verið til vandræða. Skoða þarf frágang á nýlegum vatns- og ofnalögnum úr eir. Gott væri að drena betur við húsið. Timburgólf eru í húsinu og þarfnast gólf á neðri hæð endurbóta. Lengi vel kom upp tregða í skolplögnum á vorin þegar frost var að fara úr jörðu. Lagnir voru myndaðar en engin skýring fannst. Ekki hefur borið á þessu undafarin 2 ár eftir að bærinn lét hreinsa lagnir í götunni.
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lf-fasteignasala.is kyna:
Mýrargata 1, Neskaupstað.
Einbýlishús ásamt bílskúr og geymsluskúr.
Húsið stendur á fallegri lóð umlukið trjágróðri.
Á neðri hæð íbúðarhússins er forstofa sem jafnframt er þvottahús. Þar eru flísar á gólfi og hefur gólfið nýlega verið lagað.
Úr forstofunni er komið inn í opið rými sem er stofa/borðstofa eftir allri breidd hússins og "bókaherbergi" þar við hliðina. úr þessu rými er stigi upp á efri hæðina.
Eldhúsið er með nýlegri innréttingu.
Endurbótum á eldhúsi er ekki lokið eftir er að ganga frá eingangrun í a.m.k. einum vegg og klæða hann.
Á efri hæðinni eru 3 svefnherbergi og baðherbergi sem hefur að mestu verið endurnýjað.
Nýleg gólfefni eru á flestum gólfum.
Garðurinn er mjög gróðursæll og kennir þar ýmissa grasa í þess orðs fyllstu merkingu.
Mikill trjágróður gerir lóðina mjög skjólsæla.
Berjarunnar eru í garðinum.
Tvíbreitt langt bílastæði er við húsið og að auki pláss fyrir bíl framan við bílskúrinn.
Snyrtilegur geymsluskúr er í garðinum.
Vestan við húsið er stór timburpallur og er gott skjól á pallinum.
Þvottasnúrur og barnaleiktæki eru í garðinum.
Hér er eign þar sem eitthvað þarf að taka til hendinni en árangurinn getur orðið mjög skemmtileg og heimilisleg eign.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/201614.400.000 kr.14.300.000 kr.161.7 m288.435 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 15
Skoða eignina Mýrargata 15
Mýrargata 15
740 Neskaupstaður
97.8 m2
Raðhús
312
408 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngbakki 3
Skoða eignina Lyngbakki 3
Lyngbakki 3
740 Neskaupstaður
135.5 m2
Einbýlishús
514
406 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina VÍÐIMÝRI 18
Skoða eignina VÍÐIMÝRI 18
Víðimýri 18
740 Neskaupstaður
144.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
318 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðargata 16
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðargata 16
Hlíðargata 16
740 Neskaupstaður
140 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
311 þ.kr./m2
43.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin