Skráð 12. sept. 2022
Deila eign
Deila

Faxabraut 40A

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
180.4 m2
5 Herb.
3 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
348.670 kr./m2
Fasteignamat
43.650.000 kr.
Brunabótamat
64.600.000 kr.
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2087527
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Móða milli glerja
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar eru lélegir. Til eru um 4.000.000 í hússjóði.

ALLT FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu:
Bjart og rúmgott 179.9 m2. 5 herbergja endaraðhús á afar eftirsóttum stað í Holtaskólahverfi í Reykjanesbæ. Eignin er virkilega rúmgóð, og hentar vel fyrir fjölskyldur. 4 svefnherbergi eru á efri hæð og eitt í bílskúr. Svalir eru útfrá hjónahernergi. Baðherbergi eru á báðum hæðum og einig í bílskúr. Eldhús, stofa og borðstofa eru í nokkuð opnu rými á neðri hæð. Frá stofu er gengið út á rúmgóðan suðurpall með heitum potti. Þvottahús er innaf eldhúsi, þar er útgengt útá bílastæði. Búið er að útbúa 5. herbergið í bílskúr en það hefur glugga út að FS. Salerni og eldhúsaðstaða eru í bílskúr. Bílskúr er snyrtilegur, hefur hita og rafmagn. 2 hellulögð bílastæði eru við húsið og fleiri bílastæði við bílskúr. 

* 5 svefnherbergi
* 3 baðherbergi
* Rúmgóður suðurpallur með heitum potti og suðursvalir.
* Holtaskólahverfi
* Nokkuð stór bílskúr með útleigueiningu
* Endaraðhús á besta stað í bænum í nálægð við fjölbrautaskóla, grunnskóla, leikskóla, verslunarkjarna, fimleikahús, fótboltahöll, íþróttahús og sundlaug.

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veita:
Elínborg Ósk Jensdóttir löggiltur fasteignasali á elinborg@allt.is eða í síma 8231334
Unnur Svava Sverrisdóttir lögiltur fasteignasali á unnur@allt.is eða í 8682555


Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Komið er inn í flísalagði forstofu. Frá forstofu er gestasalerni og geymsla.
Sestasalerni og geymsla: flísalagt
Eldhús: Hefur eldri innréttingu.
Borðastofa/stofa: Er opin og björt. Eldra parket á gólfum. Útgengt á rúmgóðan sólpall með heitum potti.  
Þvottahús: Rúmar þvottavél og þurrkara. Hvít skápaeining. Dyr út að innkeyrslu. 
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr. Búið er að útbúa 5. herbergið í enda bílkúrs með glugga út að fjölbrautaskóla. Eldhúsaðstaða og salerni.
Sólpallur: Pallur fyrir aftan hús er rúmgóður, fallega upplýstur, snýr í suður með heitum potti. 
Garður: Gróinn og snyrtilegur með fallegri lýsingu.
Bílastæði: Tvö hellulögð bílastæði og fleiri við bílskúr.

Efri hæð:
Svefnherbergi: 4 góð svefnherbergi með parketi á gólfum, fataskápar í þremur.
Baðherbergi: Baðherbergi með flísum á veggjum og á gólfi. Baðkar, vaskinnrétting, salerni.
Svalir: Litlar svalir út frá hjónaherbergi.

** EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA **
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
48.4 m2
Fasteignanúmer
2087528
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Unnur Svava Sverrisdóttir
Unnur Svava Sverrisdóttir
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólavegur 10
Bílskúr
Skoða eignina Skólavegur 10
Skólavegur 10
230 Reykjanesbær
188.9 m2
Hæð
524
344 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Vatnsholt 16
Bílskúr
Skoða eignina Vatnsholt 16
Vatnsholt 16
230 Reykjanesbær
150.2 m2
Parhús
312
433 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Hátún 34
Bílskúr
Skoða eignina Hátún 34
Hátún 34
230 Reykjanesbær
212.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
65
306 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Smáratún 31
Bílskúr
Skoða eignina Smáratún 31
Smáratún 31
230 Reykjanesbær
188.9 m2
Hæð
413
317 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache